Þróttur - 17.06.1919, Page 13
Þróttur
39
ll' þess að afla sér frægðar og frama,
drógu þeir bara dár að honum og löttu
hann þess sem mest þeir gátu, en það
^ar engan árangur. Homer Baker féll
ekki frá áformi sínu fyrir það.
í fyrstu iðkaði hann hástökk og tókst
honum að ná miklum fræknleik í því,
þrátt fyrir það, þó að nærsýni hans
hakaði honum mikla erfiðleika.
Nú tók H. B. að iðka hlaup og stund-
ad> hann það með engu minni ástund-
un en hástökkíð og vann hann livert
happhlaupið á fætur öðru, og að lokum
S1§raði hann einn liinn frægasta mílu-
hlaupara Ameríkumanna,
Nú hafði H. B áunnið sér liinnar
rnestu frægðar og frama í fósturlandi
s*nu og vildi hann nú etja kapp við
^þróttamenn annara þjóða. Hann ákvað
Þ'í að taka sér för á hendur til Norð-
Urálfunnar.
Hann varð að ferðast á sinn eiginn
hostnað, en efnin voru ekki mikil. Hon-
Urn tókst þó bráðlega að útvega sér það fé
sem hann þurfti lil viðbótar þvít sem
hann sjálfur með sparnaði gat dregið
sarnan.
ferð sinni um Norðurálfuna kom
hann til Englands, Danmerkur, Þýzka-
lands og Svíþjóðar. Hann þreylti kapp-
hlaup við hina færustu hlaupara þess-
ara landa og sigraði altaf og setli auk
Þess ný met.
Eftir að hann var kominn aflur til
handaríkjanna, var hann beðinn að
laha þáu í 660 jarða-hlaupi og ætlaði
^eredith, einn frægasti hlaupari Ameríku-
Hranna, að reyna að setja nýtt heims-
^et á þeirri vegalengd. H. Baker varð
fnslega við þessari beiðni, en sagði vin-,
Urn sínum að hann tæki ekki þátt i
því til þess að láta Meredith setja met-
ld» heldur ætlaði liann að gera það
sjalfur og það gerði hann.
Skömmu eflir að H. Baker hafði sigr-
að Meredith, varð hann fyrir því slysi
að sintogna á hægra fæli og fatlaðist
hann því frá íþróttaæfingum um hríð,
en hann kunni illa kyrstöðunni og byrj-
aði of snemma að reyna á sig og varð
það til þess að sintogið ágerðist og álitu
læknar að hann mundi ef til vill ekki
fá fótinn jafngóðan. Ekki löngu seinna
lilaut hann alvarleg meiðsli á vinstra
hnénu við slys á bifhjóli, og fyrir því
var hann ófær til íþróttaiðkana í lang-
an tíma, en þá er hann var orðinn vel
ferðafær, lók hann til óspiltra málanna.
En það gekk ekki vel fyrir honum í
fyrstu, því að fóturinn hafði rýrnað
mikið við meiðslið og þessvegna beið
liann lægri hlut og það fyrir þeim
hlaupurum, sem áður höfðu staðið
lionum langt að baki. En í ágústmán-
uði síðastl. þreytti hann 1000 jarða-hlaup.
Illjóp hann þá eins og á sínum beztu
dögum og vann það lilaup á 2 mín. og
14. sek.
Hómer Baker var sá maður, sein al-
drei hikaði og náði altaf því inarki,
sem hann selti sér, þrált fyrir alla örð-
ugleika og sýndi liann, að fyrir þann
mann sem vill, er ekkerl til sem heitir:
»þn getur ekki«.
(Að meslu úr Nordiskt Idrottsliv).
Hreystiálit almenmags fjr og dií.
»Oft er það gott, er gamlir kveða«.
Lengi hefi eg hugsað um það, hvort
þau ummæli eldri manna, sem maður
alment heyrir við kveða, að hin núlif-
andi og uppvaxandi kynslóð sé lieilsu-
veilli en hinar eldri og yfirleitt óhraust-
ari. Að hún sé eftirbátur forfeðranna í
mörgutn efnum, en þó einkum livað
ýmsa líkamsatgjörfi snertir, svo sem að
kröftum, þoli og harðfengi.
Við huggum okkur venjulega með