Þróttur - 17.06.1919, Side 28

Þróttur - 17.06.1919, Side 28
48 ÞRÓfTUR 17. júní. Hátíðin hefst með því að hljóðfæraflokkurinn „Gígjan“ spilar á Austurvelli kl. H/2 e. h. Kl. 220 e. h. Lagt á stað í skrúðgöngu suður að kirkjugarði og staðnæmst fyrir framan leiði Jóns Sigurðssonar. Kl. 21/* e. h. Ræða: Jóh. Jóhannesson bæjarfógeti. Lagður kranz á leiði Jóns Sigurðssonar. Spilað: Pú komst á tímum —. Pá haldið út á fþróttavöll. Á íþróttavellinum: Kl. 31/* e. h. Minni íslands. Ræða: Sigurður Eggerz ráðherra. Spilað: Ó, Guð vors lands. — Frjálsar ræður. Kl. y/i e. h. F'imleikaflokkur íþróttamanna úr í. R. undir stjórn fimleikakennara Steindórs Rjörnssonar. Kl. 43/i e. h. Íslandsglíman: Kappglíma um Grettisbeltið. Gefið af íþrótta- félaginu »Gretti« á Akureyri. Glímustjóri: Halldór Hansen læknir. --------- IIló. -------- Kl. 71/* e. h. Knattspyrna: Knattspyrnusveit íslands við varamenn. AV.: Knattspyrnusveit íslands er úrvalið af öllum knattspyrnumönnum hér — og þeir sem keppa eiga við A.-B. — úrslitaleikinn í sumar. — Varámenn þeir næst beztu. — Hvor sveitin vinnur? Kl. 87* e. h. Byrjar danz á pallinum til kl. 12 e. h. Hringekjan og rólur verða til afnota frá kl. 2 e. h. svo lengi sem fólk vill. / Margskonar veiting-ar*. Aðgangur kostar fyrir — fullorðna: Sæti kr. 3,00, pallstæði 2,00. annars- staðar 1,00. — Börn 0,25. AV.: Meðan fimleikarnir og Íslandsglíman fer fram verður sætunum og pöllunum raðað svo í kringum sýningarsvæðið að allir geta vel séð hvað fram fer. Styrkið íþróttavöllinn! — Haldið hátíð í dag!

x

Þróttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.