Þróttur - 01.12.1921, Blaðsíða 5
ÞROTTUR
ÚTGEFANDI: ÍÞRÓTTAFÉLAG REYKJAVIKUR
4. ár.
Reykjavík, 1. desember 1921.
9.ogl0. tbl.
(Bpið 6rdf íií samBanósfálaga
cí. <£. c?.
/. S. I. verður 10 ára 2S. janúar 1922, og he/ir i hyggju að ge/a úl minningarrit um
lÞróttaviðleilni hér á landi undanfarinn áratng. Pess vegna riður á, að öll sambandsfélögin,
9S að lölu, sendi ársskgrslar sínar fgrir síðasta starfsár, vel úr garði gerðar fgrir 1. febrúar
nœstk., og er jafnframt mwlsl til þess, að pau geri Ijósa grein fgrir allri slarfsemi sinni, frá
Þ°i er pau gengu í í. S. í., segi til hvenær pau voru stofnnð, nefni félagalal ár frá ári, geti
Þess hverjir nú sitji í sljórn o. s. frv.
Sljórn 1. S. I. hefir alloft orðið pess áskgnja, að gms sambandsfélög hafa práfaldlega
fatið i bága við lög og leikreglur í. S. í. Sum peirra hafa vanrœkt að fá legfi í. S. í. til að
halda iprótlamót og auglgsa þan, (sbr. h. gr. í lögum í. S. í.j. Sum hafa vanrœkt að senda
ársskgrslur í læka líð, p. e. a. s. fgrir 1. apríl ár hvert. Sum hafa kept við félög ulan í. S. í.,
en það er með öllu ólieimilt nema stjórn í. S. í. veiti legft til. Sum hafa vanrœkt að senda
sktjrslur sínar um leikmót á mánaðarfresti eftir hvert mót, eins og lög mœta fgrir. Félögin
eru alvarlega áminl um puð, að varasl slikar vanrœkslur framvegis. Jafnframt eru pau ein-
dregið beðin, að senda stjórn í. S. í. sem fgrst má verða atlar reglur um verðlaunagripi Trf"
'annsóknar og staðfestingar. Allar slikar reglur sambandsfélaganna vcrða að vera í fullu
sanirœmi við lög og reglur í. S. í.
Pegar leikmól eru haldin er pað mjög áriðandi að dómarar hafi í höndum skeið-
klukkur (t. d. við hlaup, sund, glímulotur o. /I.), svo að mark verði tekið á límatalinu. Ef
félögin purfa að halda á skeiðklukkum, eða öðrum iprótlatœkjum, eða einhverjum leiðbein-
lngum um ipróttir, pá er ekki annað en láta sljórn í. S. í. vita. Mun hún pá senda við fgrstu
Þentugleika það sem um er beðiði
Ef eilthvert félag eða fnlltrúi pess hefir í hgggju að flgtja erindi, eða að bera upp
lillögnr á aðalfundi í. S. /., pá ber að lilkgnna stjórn í. S. í. pað fgrir 1. april, (sbr. 11. gr.
' lögum í. S. í.p)
Pað er kunnugt að í maimánuði 1919 stofnaði sljórn í. S. I. Kngltspgrnuráð og skipaði
5 'nenn i pað ráð. Öll pau sambandsfélög, sem iðka knaltspgrnu, eiga að smia sér til Knatt-
sPyrnuráðsins um all pað er að peirri ipróli Igtur. -) Pá hefir stjórn í. S. í. einnig stofnað
Afreksmerkjanefnd og skipað 5 menn í pá nefnd. Allir peir sem ælla að keppa um Afreks••
nierki í. S. /., eru beðnir að smia sér til pessarar nefndar. 1 2 3)
1) Utanáskrift er: íþróttasamband íslands. Pósthólf nr. i74 eöa 546, lieykjavik.
2) Utanáskrift er: Knatlspyrnuráð íslands. Pósthólf nr. 247, Reykfavik.
3) Utanáskrift er: Afreksmerkjanefnd í. S. í. Póslhólf nr. 416> Reykjavík.