Þróttur - 01.12.1921, Blaðsíða 12

Þróttur - 01.12.1921, Blaðsíða 12
Þ RÓTTUR 88 sek. Glímufél. Ármann var fjórða félag- ið sem kepti og rann skeiðið á enda á sama tíma og K. R., en þar sem einn keppandi þeirra fór yfir mörk, var fé- lagið dæmt úr leik. Kringlukast, með betri liendi. (Fimm kepppendur). I. Arne Bratten, kastaði 29,97 stikur. II. Normann Huseby, 28,65 st. og III. Tryggvi Gunnarsson, 26,08 st. Síða8ti dagnr mótsins var 20. júní. Þó daginn áður hefði ver- ið bjart veður og sólskin, var nú dimni- viðri og stormur, og óvenjulega kalt. Norðmennirnir byrjuðu með því að sýna aftur fimleika sína. Tókst þeiin eigi jafnvel og áður, og var það auð- sjáanlega veðrinu að kenna. Öllum skóla- börnum og kennurum þeirra var boðið Frá íþróltasýningu í. S. í. Væringjasveitin gengur fram lijá konungsstúkunni. íslenzkt met er 31,94 stikur, selt af Frank Fredrickson í Rvík 2S/s ’20. Hástökk, raeð atrennu. (Fimm kepp- endur). I. Arne Bralten, stökk 1,74 stik- ur. II. Eilert Böhm, 1,74 sl. og III. Ös- valdur Knudsen, 1,60 st. (fimleikaslökk) og er það ísl. met. Háslökkvarar vorir ættu sem fyrst að leggja niður fimleika- stökkið, því að með því ná þeir senni- lega ekki belri árangri en nú er. 800 stiku hlanp. (Sex keppendur). I. Tryggvi Gunnarsson á 2 mín. 11. sek. II. Ingimar Jónsson á 2 mín. 15 sek. og III. Jón B. Jónsson á 2 mín. 156/io sek. Þar með var þessum degi mótsins lok- ið. Kuldinn og vætan mun hafa átt sinn þátt i því að eigi voru sett nema tvö met. á íþróttavöllinn þetta kvöld, en er fim- leikasýningunni var lokið voru börnin send beim vegna kuldans. Þá var víðavangshlaup um 5000 stik- ur. (Sex keppendur). I. Guðjón Júlíus- son, á 19 mín. 8 sek. II. Þorkell Sig- urðsson á 19 mín. 182/io sek. og III- Magnús Eiríksson á 19 mín. 48 sek. Þá var Íslandsglíman. (Þrettán keppendur). Það er skjótt frá því að segja, að þessi Íslandsglíma var einhver sú ljótasla og leiðinlegasta sem hér hefir háð verið. Fjórir menn gengu úr glímunni, tveir vegna þess hve illa var glímt, en tveir vegna meiðsla. Var mjög leitt að svona skyldi fara, þvi hér var gott tækifæri að^/útbreiða glímuna þar sem norsku

x

Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.