Þróttur - 01.12.1921, Blaðsíða 21
Þ;r ó t t u r
97
því báðir höfðu sömu raðtölu. — 4. Le-
geudre, Bandar., með: langst. 0,50,5,
spjótk. 44,60, 200 st. 23 sek., kringluk.
37,91, 1500 st. hlaup 5 m. í röðinni, —
raðtala 20. — 5. Hamilton, Bandar.,
langst. 6,86 st., spjólk. 48,36, 200 st.
23,2 sek., kringluk. 37,13, 1500 st. hlaup
7. maður að marki. — 6. Lövland, Nor-
egi, langst. 6,32, spjótk. 53,13, 200 st.
24 sek., kringluk. 39,51, 1500 st. hlaup
4. m. að marki.
Það er fróðlegt, að atkuga hvað áður
hefir verið best gert, í þessari íþrótt, til
samanburðar afreki Lehtonens. Eru það
að eins tvö önnur afrek sem þar geta
fil greina komið; sem sé afrek Thorpe
á Ólympísku leikjunum 1912 og afrek
Norðmannsins Lövlands, sem til þessa
tíma hafði staðið sem heimsmet.
Lövland náði 1919: í langstökki 6,60
st., í spjótkasti 55,12 st., í 200 stiku
filaupi 23,5, í kringlukasti 38,91, í 1500
st. hlaupi 4 mín. 52,8 sek.
Tliorpe náði í Stockhólmi 1912: í
langstökki 7,07 st., í spjótkasti 46,71 st.,
i 200 sliku hlaupi 22,9 sek., i kringlu-
kasti 35,57 st., í 1500 stiku hlaupi 4
mín. 44,8 sek.
Þegar þessi þrjú afrek eru reiknuð út
eftir Tugþrautartöílunni, sem sé hver
iþrótt eftir afreksgildi sinu, verður af-
rek Lehtonens hæst, með 4135 sligum,
Lövlands næsthæst með 4114 stigum,
og Thorpés þriðja með 4064 stigum.
Yfirleitt voru Fimtarþrautarmennirnir
nú miklu þroskaðri en á leikjunum 1912.
íþróttanámskeið
var að tilhlutun íþróttabandlagsins
Skarphéðinn, haldið í fyrra mánuði við
Þjórsábrú. Tóku þátt í því 26 menn.
Kennari á mótinu var Magnús Stefáns-
son, glímumaður. — Einhver bezta lyfti-
stöng íþróttanna, er að í liverri sýslu á
landinu séu haldin árlega iþróttanám-
skeið.
íþróttalifið á Yestfjörðum.
(Niðurl.)
Á Flateyri hefir verið mjög lítið um
íþróttaæfingar, síðustu tvö árin. Þó var
þar iþróttafélag fyrir nokkrum árum,
sem »Kári« hét (stofnað 1913), og æfði
eingöngu ísl. glímu. Einhverra hlula
vegna, dofnaði svo yfir þessu félagi, að
það má nú kallast því nær dault. En
í vetur, vaknaði áhugi fyrir íþróttum,
hjá piltum þarna í kaupslaðnum, og
mun nú vera í ráði, að stofnað verði
myndarlegt íþróttafélag á Flateyri, er
beiti sér einkum fyrir leikfimi og glímum.
íþróltafélagið »Stefnir« í Súgandafirði,
mun vera þektast af þessum félögum
út um land, enda öflugasta íþróttafé-
lagið á Veslfjörðum. Félag þetta stend-
ur á gömlum merg, var stofnað 1906,
og hefir ávalt starfað af iniklu fjöri.
Einna mest hefir það þó starfað þetla
síðasta ár. í fyrra höfðu félagsmenn
glímuæfingar tvisvar í viku, þegar á-
stæður leyfðu. Á Íslandsglímuna í vor,
sendifélagið einn mann, Guðna A.Guðna-
son, sem gat séi hinn mikla og góða orð-
slýr, eins og áður liefir verið getið um
hér í Þrótti. Félagið hafði sundkenn-
ara í sumar, í tvær eða þrjár vikur,
sem kendi fjölda manns að synda. í
vetur hefir félagið gengist fyrir glímu-
æfingum, og leikfimisæfingum fyrir kon-
ur og karla. Skíðaferðir iðkuðu félags-
menn fyrir nokkrum árum, en lítið nú
síðustu vetur.
Ungmennafélagið »Þróttur« í Hnífsdal
hefir lagt mikla slund á leikfimi síðustu
þrjá eða fjóra veturnar, og á nú ágæta
leikfimismenn eftir áslæðum að dæma,
er sýnt hafa leikni sína þar í kaup-
staðnum. Um glímur hefir félagið lítið
liugsað síðan 1917, en áður álti það
ágæta glímumenn. í velur lifnaði aflur
yfir þessari íþrótt, sem annari starfsemi
félagsins.