Þróttur - 01.12.1921, Blaðsíða 11
V R Ó T T U R
87
5,97l/2 stiku. (Njit met). II. Ósvaldur
Ivnudsen, 5,96 st. og III. Helgi Eiríks-
son, 5,8Sj/2 st.
5 rasta hlanp. (Níu keppendur). I.
Guðjón Júlíusson á réttum 17 min. (Nj’lt
niet). II. Þorkell Sigurðsson á 17 mín.
6 sek. og III. Ingimar Jónsson á 17 mín.
28s/io sek. Eldra metið var 17 min.
47J/5 sek.
I’á var fyrsla degi mólsins lokið, og
hafði tekist ágætlega eins og sjá má á
Að sýningunni lokinni liélt Ilenedikt
Sveinsson alþm. stutla og skörulega'ræðu
og þakkaði þeim fyrir komuna.
I’að er enginn eti á þvi að fimleika-
sýning þessi hefir haft mikil og góð
áhrif í þá átl að opna augu almennings
fyrir nylsemi og hollustu fimleika. Og
þá er tilganginum náð, því alt veltur á
því að íjöldinn æfi iþrótlir. En að því
eiga íþróttamenn að vinna, og ekki að
hælla fyr en þjóð vor er orðin sann-
Norska fiiiileikasveiUn.
afrekunum. Veður var hið hezla allan
daginn; sól og sannarlegt sumar.
Annar dagnr mótsins
hófst daginn eftir kl. 8 um kvöldið, með
hnileikasýningu Norðmannanna. Þó veð-
nr væri kalt og úðavæta, var afarfjöl-
nient á Vellinum. Sýningin tókst hið
hezta og voru áhorfendur stórlirifnir af
fimni þeirra og fræknleik. Sérstaklega
Þólti mönnum álialda-æfingarnar góð-
ar, einkum á svifslánni; þó voru æfmg-
arnar á tvíslánni fjölbreyttari. Stökkin
yfir heslinn og borðið (kassann) voru
mjög tilkomumikil, enda var stökkbrelti
notað við þær æíingar.
Ejórir menn úr þessari fimleikasveit
voru á síðuslu Ólympíuleikum, og má af
Því sjá að hér er um afreksmenn að ræða.
Hlsli þátltakandinn var 42 ára, en sá
yngsli 20 ára.
nefnd íþróltaþjóð; þar sem lneysti og
drengskapur skipa öndvegi. Fleslar þjóð-
ir hafa silt sérstaka fiinleikakerfi, sem
þær reyna að umbæla á allan hátt. Hér
á landi liefir um langan aldur verið
kendir danskir limleikar, og á síðuslu
árum sænskir, og er það golt mcðan
haldið er í horfinu. En hér þarf meira.
Sennilegt er að ísl. sendi ýmsa íþrótta-
menn á næslu Ólympíuleiki og væri
því ekki úr vegi að taka til alhugunar,
livort ekki væri rétt að semja ísl. fim-
leikakerfi, þar sem t. d. isl. glíman væri
einn höfuðþátlurinn. Er líklegl að um
þelta mál verði rætt hér síðar. Þá var
þreytt
lloðhlaup 4 X 100 stiku. (Fjögur
félög keptu). I. Knatlspyrnufél. lteykja-
víkur á 503/io sek. (Nýtt met). II. Knalt-
spyrnufél. Víkingur á 51*/io sek. og III.
U. M. F. Afturelding og Drengur a 54*/io