Þróttur - 01.12.1921, Blaðsíða 8

Þróttur - 01.12.1921, Blaðsíða 8
Þróttur k Viðbætir............. 3,6 — 1000 stig fyrir...... 48,4 — 0 stig fyrir......... 75 — VI. Kringlukast, betri hendi. Frádragandi.......... 15,15 stikur Margfaldari.......... 0,38 — Viðbætir.............. 0,22 — 1000 stig fyrir .... 41,46 — 0 stig fyrir......... 15,14 — VII. Grindhlaup 110 stikur. Afdragandi.......... 25,5 sek. Margfaldari......... 9,5 — Viðbætir............ 2,5 — 1000 stig fyrir...... 15 — 0 stig fyrir......... 25,6 — VIII, Stangarstökk. ' Frádragandi.......... 185 skorir Margfaldari.......... 5,4 — Viðbætir................. 1 — 1000 stig fyrir...... 371 — 0 stig fyrir........... 185 — IX. Spjótkast, betri hendi. Frádragandi.......... 18,47 stikur Margfaldari.......... 0,275 — Viðbætir............. 0,1 — 1000 stig fyrir.... 54,83 — 0 stig fyrir......... 18,46 — X. Hlaup 1500 stikur, Afdragandi ... 6 mín. 50 sek. Margfaldari ... 0 — 6 — Viðbætir........ 0 — 4 — 1000 stig fyrir .4 — 3,4 — 0 stig fyrir ... 6 — 50,1 — Dœmi: Hiaup 100 stikur. Afdragandi.................... 15 sek. Útkoma.............. 11,8 — Eftir 3,2 sek. X 23,8 - 256 96 64 761,6 Viðbætir 0,4 Samtals 762 stig Langstökk. Útkoma........ 650 skorir Frádragandi .... 310 — Eftir 310 X 2,45 — 1550 1240 620 759,50 Viðbælir 0,40 Samtals 759,90 stig Ivringlukast. Útkoma 30,50 stikur Frádragandi 15,15 — Eftir 15,35 X 0,38 12280 4605 583,30 Viðbætir 0,22 Samtals 583,52 stig Verði ágreiningur um úrslit í fimtarpraut- inni, skal stigatalið fyrir 200 stiku hlaupið vera sem hér segir: Afdragandi............. 30 sek. Margfaldari.............. 47,6 — Viðbætir ............... 0,8 — 1000 stig fyrir.......... 21,6 — 0 stig fyrir............. 30,2 — Höfuðreglur um köst.1} Til þess að geta orðið góður kastari, verður maður að hafa haft alhliða æf- ingu og fengið fullkomið vald yfir lík- ama sínum. Úað er mikilvægast að geta haft vald yfir hreyfingunum og jafnframt haldið jafnvæginu fullkomlega í þeim miður slöðugu aðslöðum, en því nær maður bezt með því, að æfa allan lík- amann svo að rnaður hafi hann alger- lega á valdi sínu. Það er mjög erfitt að læra að kasta vegna þess, að það er miklu erfiðara að læra kastlagið (tekn- ikina) með áhaldinu en án þess, ein- mitt vegna þess að »jafnvægisstaðan« er alveg ólík. 1) Grein þessi er tekin úr hinni ágætu bók A. W. Kreigsmans urn útiíþróttir, sem vér gátum um í síðasta blaði.

x

Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.