Þróttur - 01.12.1921, Blaðsíða 4

Þróttur - 01.12.1921, Blaðsíða 4
ÞRÓTTUR Andersons-ÞAKPAPPI er pappinn, sem þér leitið að. Hin sívaxandi sala er besta sönnunin fyrir ágæti hans. Takið eftir, að merkið, sem er RAUÐ H0ND, sje á hverri rúllu. Það er trygging fyrir besta pappanum, sem hlotið hefir einróma lof alira, er notað hafa. Hefi fYrirliggjandi hér á staðnum fjórar tegundir. Ásgeir Sigurðsson, skrifstofa Austurstræti 7". Aðalumboð fyrir D. Anderson & Son, Belfast. Skrautgripaverzlun Halldórs Sigurðssonar Reykjavík, langstærsta tækifærisgjafaverzlun landsins, sendir vörur út um alt land gegn póstkröfu. Þeir, sem taka að sér að útvega vörur fyrir aðra fá ómakslaun. Símið eða skrifið, og verða vörurnar þá sendar yður með fyrstu ferð. Símnefni: Perla. Símar 94 og 512. Pósthólf 34.

x

Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.