Þróttur - 01.12.1921, Síða 4

Þróttur - 01.12.1921, Síða 4
ÞRÓTTUR Andersons-ÞAKPAPPI er pappinn, sem þér leitið að. Hin sívaxandi sala er besta sönnunin fyrir ágæti hans. Takið eftir, að merkið, sem er RAUÐ H0ND, sje á hverri rúllu. Það er trygging fyrir besta pappanum, sem hlotið hefir einróma lof alira, er notað hafa. Hefi fYrirliggjandi hér á staðnum fjórar tegundir. Ásgeir Sigurðsson, skrifstofa Austurstræti 7". Aðalumboð fyrir D. Anderson & Son, Belfast. Skrautgripaverzlun Halldórs Sigurðssonar Reykjavík, langstærsta tækifærisgjafaverzlun landsins, sendir vörur út um alt land gegn póstkröfu. Þeir, sem taka að sér að útvega vörur fyrir aðra fá ómakslaun. Símið eða skrifið, og verða vörurnar þá sendar yður með fyrstu ferð. Símnefni: Perla. Símar 94 og 512. Pósthólf 34.

x

Þróttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.