Þróttur - 01.12.1921, Blaðsíða 19
Þ R Ó T T U R
95
Ólympíunefnd
í. S. í.
Eins og gelið er um á öðrum stað i
^laðinu liefir sljórn í. S. í. skipað
^lympíunefnd, tii að undirbna þáttöku
vora á nærstu Olympíuleiki.
Þessir menn eiga sæti í nefndinni:
^Qdr. J. Bertelsen, Ágúst Jóhannesson,
^en. G. Waage, Björn Ólafsson, Guðrn;
Ei'. Guðmundsson, Helgi Jónasson,
^agnús Kjaran, Magnús Slefánsson, Ól-
afur Sveinsson, Pétur Sigurðsson, Sigur-
]°n Pétursson og Sleindór Björnsson
ffá Gröf.
Nefndin hefir skift með sér störfum;
kosið framkvæmdastjórn, blaðanefnd,
‘þróttanefnd og fjárhagsnefnd. Pess er
fastlega vænst að allir íþróttamenn og
l)au félög sem hafa íþróttir á stefnu-
ski'á sinni, styðji nefndina í slaríi hennar.
Þar sem nefndarskipun þessi hefir
Ví>kið nokkuð umtal hér í bænum, sér-
slaklega meðal knattspyrnumanna, birt-
um vér liér erindisbréf nefndarinnar,
Syo menn sjái hvert stefnt er með
nefndarskipun þessari. Erindisbréfið er
1 6 greinum og hljóðar svo:
E gr. Nefnd þessi er skipuð af stjórn
^ S. í. 29. sept. 1921 og er nafn hennar
»Ó]ympíunefnd í. S. í.«
2. gr. Starfssvið nefndarinnar er að
^odirhúa þátltöku vora á næstu Ólym-
piuleiki, sem heyja á í París 1924. —
Skal nefndin hafa á hendi allan
UndirbúnÍDg þessa máls og hafa óbundn-
ar hendur innan vébanda, laga og reglna
l S. í.
3. gr. Aðaláherzlu her nefndinni að
fe§gja á það, að safna nægilegu fé til
fararinnar og leitast vift að ná í sem
ffesta og hesta íþróttamenn og iþrótta-
^iannaefni hvar á landinu sem er, og
sja þeim fyrir góðri tilsögn og æfingum,
svo að úr nægu verði að velja þegar
til þess kæmi að senda menn á Ólyrn-
píuleikana.
4. gr. Nefndinni ber að senda sljórn
í. S. í. skýrslu um starf sitt á hverjum
ársfiórðungi, og ársskvrslu fyrir hvern
aðalfund í. S. í.
5. gr. Gangi einhver maður úr nefnd-
inni af hinum 12 skipuðu nefndarmönn-
um, þá skipar stjórn í. S. I. mann í
hans stað, sömuleiðis má fjölga nefndar-
mönnum ef sljórn í. S. í. telur þörf á
því, hvorttveggja í samráði við nefnd-
ina.
6. gr. Nefndin skal gera lillögur um
hvaða íþrótlamenn skuli senda á Olym-
píuleikana 1924, og í hvaða i{)róltum
þeir eigi að keppa. Skulu þessar tillög-
ur komnar stjórn í. S. í. í hendur fyrir
1. jan. 1924, til úrskurðar.
Eins og menn sjá á erindisbréfinu,
þá hefir nefndin ekki endanlegt úrskurðar-
vald um það hverjir verða sendir á
þessa leiki, eins og sumir iþróllamenn
hafa haldið fram. Engir þeirra þurfa
þess vegna að kvíða því, að »rétlur
þeirra verði fyrir borð borinn« því að
hér er öllum íþróttamönnum gert jafn
hátl undir höfði, og stefnt að því, að
við veiðum sem bezt undirbúnir, þegar
að því kemur að senda menn á næstu
Ólympíuleiki. Virðist því ekki ástæða
til, að deila um það frekar eti fara nú
að vinna að þessurn málum; en það
gera íþróltamenn bezl með því að fara
nú þegar að æfa sig með því markmiði,
að verða þjóð vorri til gagns og sóma
á þessum næstu alþjóðaleikunt.
Week-ciid er nafn á dönsku iþróttablaði,
sem kemur út vikulega, í Iok vikunnar, eins
og nafnið bendir á. Hinn þekti íþróttafröm-
uður Arne Hojme er ritsljóri þess. Blaðið
ræðir um fleslar íþróttir og er fjölbreytt af
íþróttamyndum. Pað kostar 1G kr. árgangur-
inn, og má panta það bjá Ben. G. Waage.
(Pósthólf nr. 5-16, Uvík).