Þróttur - 01.12.1921, Blaðsíða 7
Þróttur
83
reyna si<< á ný. Ef t. d. tveir eða fleiri
verða fyrstir í röð, þá hljóta þeir hver
uni sig 1 sti«, nœsli maður 3 stig o. s.
frv.
I) Þá er keþpendur hafa verið valdir í
kringlukast, skal reikna upp stigalal
þeirra hvers urn sig og þeirra í milli,
þ. e. a, s.: Nú skal raða þeim eflir stiga-
tali þeirra í þrem fyrstu þrautunum, án
þess að nokkur hjnna komi þar til greina.
Þetta nýja stigatal skal ráða þegar haíið
er kringlukast og 1500 stikna hlau|>.
k) Að kringlukastinu loknu skal velja 0 þá
færustu (freinstu) lil að hlaupa 1500 stikna
skeiðið, og þeir allir spretti úr spoii i
senn. Ef svo fcr, að loknu kringlukasti,
að tveir eða íleiri verða sjöttir i röð, þá
skulu þeir allir eiga rétt á því að hlaupa
1500 slikna skeiðið.
Þegar lilaupið er skal marka tíma skeið-
nianna hvers um sig og liafa til þess
þrjár skeiðklukkur.
0 Sá er sigurhetja, sem að loknu 1500 stikna
skeiðinu lilýtur lægst stigatal.
J) Ef svo fer að lokum, að tveir eða fleiri
keppendur hljóla sama stigatal, þá skal
raða þeim eftir afrekum á þann hátt er
segir í Tugþrautatöllu í. S. í.
Tugjirant.
a) Þessar kappþrautir skal lieyja á tveim dög-
um i röð og eru þær þessar: Fvrri daginn:
f. lllaup yfir 100 slikna skeið — II. Lang-
slökk með atrennu. — III. Kúliwarp, belri
hendi. — IV. Háslökk með alrennu og V.
Hlaupið 'iOO stikna skeið.
Seinni daginn:
VI, Kringlukast, betri hendi. — VII. Grind-
hlaup 110 slikur. — VIII. Slangarstökk. —
IX. Spjólkast (tekið um þungamiðju spjóts-
ins) betri hendi og X. Hlaupið 1500 slikna
skeið.
Þessar kappraunir skal heyja í þeirri
röð sem að framan segir, og eftir eflir-
farandi reglum:
'0 í 100 og 400 stikna hlaupi og grind-
hlaupinu skulu 3 lil 4 keppendur spreíta
úr spori í senn, en i 1500 stikna hlaupinu
5 til 6, þó svo, að leikstjóri megi breyta
út af reglum þessurn, ef honum þykir
úlýða. Hlutkesli skal ráða sveitaskipun
keppenda. Tímatal liyers keppanda skal
raarka með 3 skeiðklukkum.
'0 Keppendum er heimilt að gera þrjár til-
raunir i stökkum og köstum.
l0 Sá cr sigurlietja er lilotið hefir flest stig
í hverri grein að samanlögðu. Stigatalið
skal reiknað eftir Tugþrautartöfiu í. S. í.
Sligalal fyrir lugpranl.
Þegar reiknuð eru úrslit fvrir slökk og
köst, þá skal fyrst draga frá útkómunni þá
tölu, sem í töfiunni hér á eftir er ncfnd
y>Frádragandh. Það sem þá verður eftir,
skal margfalda með þeirri tölu, sem í töfi-
unni er nefnt y>MargfaIdari«.. Töluna sem þá
kemur út skal auka með þeirri tölu, scm í
töfiunni er kölluð »Viðbœlir«. Það sem þá
er komið út, það er matið á afrekinu. Ef
um hlaup er að ræða, þá her að gæta þess
að draga útkomuna frá þeirri tölu i tötl-
unni, sem kölluð er »Afdragandi«. Ef út-
komur eru hærri en þær, sem metnar eru
1000 stig, þá skal auka stigatalið í hlutfalli
við margfaldara þeirra íþrótta, sem um
ræðir. Ef t. d. útkoman fvrir langstökk er
7,50 stikur, þá skal veita 2,45 stig fyrir hverja
skor (cm), sem fram yfir er 7,48 slikur. í
þessu dæmi yröi þá stigatalið 1001,90.
Tiigprctulartafla 1. S. I.
Hlaup 100 stikur.
Afdragandi
Margfaldari . . . 23,8 —
Viðhætir . . . 0,4 -
1000 stig fyrir . . . . . . 10,8 —
0 stig fyrir . . . 15,1 —
Langslökk með atrennu.
Frádragandi
Margfaldari . 245 -
Viðhætir . 0,40 —
1000 slig fyrir . . . . 748 —
0 stig fyiir . . . . .
Kúluvarp, betri hendi.
Frádragandi . 4,81 stikur
Margfaldari . 1
Viðbætir . 1
1000 stig fyrir . . . . 14,80 —
0 stig fyrir . 4,80 --
Hástökk með atrennu.
Frádragandi
Margfaldari . 14
Viðbælir 0
1000 slig fvrir. . . . . 190 —
0 stig fyrir
Hlaup 400 stikur.
Afdragandi
Margtaldari . . 3,70 —