Þróttur - 01.12.1921, Blaðsíða 15
Þróttur
<)1
slulta ræðu og þakkaði konungi fyrir
þá velvild sem hann hefði sýnt í. S. í.
ineð því að gerast verndari þess, og enn-
fremur fyrir þá sæmd sem hann hefði
sýnt oss með því að koma á þessa
íþróllasýningu. Pegar skrúðgöngunni var
•okið hófst fimleikasýning kvennaflokks
I. R. og tókst vel að vanda. Þá var
fimleikasýning karlaflokks í. R., en rétt
áður en henni var lokið komu Alafoss-
hlaupararnir að markinu. Þeir höfðu
lagt á stað kl. 2,40 frá klæðaverksmiðj-
onni Alafoss í Mosfellsveit, sem er um
1<S rastir frá íþróttavellinum. Keppend-
ur voru sjö, fjórir frá Gíímufél. Armann
og þrír úr I. R. — Þegar eftir að þeir
lögðu á stað tók Þorkell Sigurðsson
forystuna og fór geyst, nærstur honum
'Tar Ingimar Jónsson, þá Agúsl Ólafs-
son og komu þeir í þessari röð að
markinu. Hjólreiðamaður fylgdi hverj-
Oni keppenda, en tvær bifreiðar hópn-
um. Úrslit hlaupsins urðu þessi: I. Þor-
kell Sigurðsson (úr Armann) á 1 kl.
stiind 6 mín. 52s/io sek. II. Ingimar
•Jónsson (úr Á.) á 1 kl. st. 10 mín. 42
%o sek. III. Ágúsl Ólafsson (úr í. R)
á 1 kl. st. 12 min 32*ho sek. IV. Ámund-
'iuis Jónsson (úr í. R) á 1 kl. st. 22
niúi. 10*1 io sek. og V. Sigurbjörn Árna-
s°n (úr Á.) á 1 kl. st. 24 mín. 50*jio
sck. Fleiri komu ekki að markinu.
Er þelta lengsta hlaup, sem hér hefir
háð _verið og gleðilegt að það skildi
fakast svona vel. Kept var um bikar
þann sem hér er mynd af, og þeir
hræðurnir Einar og Siguijón Péturssynir
hafa gefið lil verðlauna á hlaupainóti
þessu, sem heyja skal árlega. Að hlaup-
inu loknu afhenli verndar í. S. f. sigur-
^egurunum verðlaunin. —
Þá hófst knatlspyrna á milli Fram
°g úrvalsliðs úr K. R. og Viking, og
var það síðasti liðurinn á dagsskránni.
Eeikurinn slóð yfir í klukkustund, og
fór svo að Fram bar sigur með 2 mörk-
uni á móti 0, — Þessar íþróttasýningar
í. S. í. fyrir konungsfólkið fóru vel úr
hendi og voru félögunum til sóma.
Sambandsfélög í. S. í.
Þeim fjölgar óðum; menn eru altaf að
sjá betur og betur hve nauðsynlegt það er,
að öll þau félög, sem hafa íþróltir á stefnu-
skrá sinni séu i sambandi og samvinnu.
Þessi félög hafa nýlega bæst í hópinn.
Skíðafélag Siglufjarðar. Félagalala 82.
Formaður Sophus Árnason. — íþrólta-
félagið Þór á Oddeyri. Félagalala 51.
Formaður Garðar Jónsson. Knattspyrnu-
félagið »Hörður« á ísafirði. Félagalala
30. Formaður Þórhallur Leósson. Ivnatt-
spyrnufél. ísafjarðar á ísafirði. Félaga-
tala 44. Formaður Brynjólfur Jóhannes-
son. Knattspýrnufél. »Týr« Vestmanna-
eyjum. Félagatala 48. Formaður Gunnar
Ólafsson. U. M. F. »Árvakur« á ísa-
firði. Félagatala 85. Formaður Elías
Halldórsson. Skotfélag Reykjavíkur,
Rvík. Félagatala 100. Formaður Þorst.
Sch. Thorsteinsson. Knattspyrnufélagið
»Þrándur«, Rvík. Félagatala 45. For-
maður Bjarni Magnússon. U. M. F.
Eyrarbakka á Eyrarbakka. Félagatala 57.
Formaður Aðalsleinn Sigmundsson, og
U. M. F. Dagsbrún, Höfðahverfi. (Skýrsla
ókomin). Eru sambandsfélög nú orðin
95 að tölu.
Nærstn ólympíuleikar.
Frá aðalsktifslofu Ólympiunefndar-
innar í París, berast þær fregnir, að
nærstu leikir verði haldnir í þrennu
lagi. Vetraríþróttirnar verða í janúar eða
febrúar. Knatlleikarnir verði í april eða
maí, en aðalleikarnir frá 3 til 17 júlí.
Frakkar hafa mikin viðbúnað fyrir al-
þjóðamót þetta, og er bæði ríkisstjórnin
og bæjarstjórn Parísarborgar mjög sam-
henlar um að styðja þelta mál með
fjárframlögum, og á annað hátt. —