Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.10.2018, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 25.10.2018, Qupperneq 28
Áhrif áttunda áratugarins á vetrar tískuna leyna sér ekki eins og þessi brúna rúskinns­ kápa frá Etro ber fagurt vitni um. Dýramynstur eiga upp á tískupall­ borðið í vetur enda kunna dýrin að bregðast við breyttu hitastigi. Þessi kjóll er hugverk tískuhönnuðarins Ashley Williams. Að slá um sig í slá er góð vetrar­ skemmtun. Slár eru bæði hlýjar og notadrjúgar þegar kólna fer, og passa afskaplega vel einmitt yfir leður­ jakka eða flottar yfirhafnir sem eru ekki alveg nógu þykkar til að takast á við vetur á norðlægari slóðum. Þessi konunglega blómaslá er frá Erdem. Plíserað er málið í vetur, hnífskarpar fellingar í hné­ síðum pilsum. Vertu í plíseruðu pilsi við buxur, gróf stígvél eða með stórri, þykkri peysu eins og þessi fyrirsæta á sýningarpalli hjá Sportmax. Það gerist ekki svalara en svart leður. Leður­ og pleðurkjólar verða áberandi í haust og vetur, af öllum síddum og sniðum þó svart verði sennilega mest áberandi. Hér má sjá kjól frá Soniu Rykiel sem er bæði svalur og sjóð­ heitur í senn. Framtíðin er komin og hún er silfur­ björt. Silfur­ og málmkennd efni munu endurvarpa jóla­ og norður­ ljósunum í vetur og ekki verður óalgengt að sjá gangandi diskókúlur létta svartasta skammdegið, kannski í þessari dásemdardragt frá Balmain. Hlýtt og svalt í vetur Flestir kætast þegar vetrartískan kemur í versl- anir enda ágætis tilbreyting frá blómakjólum og bleiku tjulli sem oft vill einkenna sumar- tískuna. Vetrartískan í ár einkennist af stórum, hlýjum slám, töff leðurkjólum, hnífskörpum plíseringum og rómantískum brúnum tónum. Veturinn verður bæði svalur og hlýr ef eitthvað er að marka það sem bar fyrir augu á tískupöll- unum þegar vetrartískan var kynnt þar. Holtasmára 1 201 Kópavogur (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5464 Stærðir 38-52 SMART VETRARFÖT, FYRIR SMART KONUR 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 5 . o K tÓ B E R 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R 2 5 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :3 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 2 A -F E E 0 2 1 2 A -F D A 4 2 1 2 A -F C 6 8 2 1 2 A -F B 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 6 4 s _ 2 4 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.