Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Page 50

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Page 50
48 BREIÐFIRÐINGUR með því, að menn fengu sér öl að drekka, Jónas og gestir hans sér í hóp, en nemendurnir og gestir þeirra sér. Var þá annað hvort spilað eða gripið tafl. Þetta var sem sagt um aðra hvora helgi. Hinn laugardag- inn var danssamkoma frá klukkan átta til tólf að kveldi. Jónas var mjög fylgjandi því, að menn lærðu að dansa og tækju þátt í þessum samkomum. Kom hann þá oft sjálfur og leit yfir hópinn, en stanzaði að jafnaði ekki lengi. A ferð með Jónasi Jónssyni. — Þú spurðir áðan um skiling á einkahógum nemenda. Eins og ég hef lýst að nokkru hér að framan, þá lét Jónas sér mjög annt um hag nemenda sinna, jafnvel í smáatriðum, en ekki var hann síðri, ef einhvern alvarlegan vanda bar að höndum. Þá fyrst kom í Ijós vináttusamband Jónasar og nemenda hans. Um þetta get ég sérstaklega borið, því að k ekki brást velvild Jónasar og skilningur hans á högum mín- um, þegar stjúpfaðir minn varð úti og ég neyddist til þess að hætta námi og hverfa heim til þess að annast bú móður minnar. Vorið áður hafði Jónas reyndar komið á æskuheim- ili mitt og gist þar, og síðan fylgdi ég honum norður á Borð- eyri, en hann var þá á yfirreið um landið og hélt ræður hingað og þangað. Þær fjölluðu um „samkeppni og sam- vinnu“. Það var sólríkur sumardagur, þegar ég fylgdi Jón- asi úr Dölum og norður í Hrútafjörð. — Vor í lofti, og vor í hugum margra ungra manna. Við fundum, að nýir tímar voru að ganga í garð í landi okkar. — Það hefur ekki staðið á samþykki skólastjórans, þeg- ar þú hlauzt að hverfa frá námi? > — Ég sótti aldrei neitt leyfi, því að þess þurfti ekki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.