Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Page 58

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Page 58
56 BREIÐFIRÐINGUR og eyru bar, er áreiðanlega meðal þess bezta, sem skrifað befur verið hér á landi um hliðstætt efni. — Og svo birtist okkur andstæðan: sjónin, sem blasti við Stefáni, þegar hann löngu síðar kom í gömlu kirkjuna á Felli, en þá hafði henni verið breytt í skemmu. Það, að Jóhannes úr Kötlum skyldi hvorugt þessara verka vilja missa úr Jólavökunni, er út af fyrir sig nægileg heimild um gildi þeirra. — Þú minntist á það áðan, að Stefán hefði skemmt þér og fleiri gestum eitt kvöld með ljóðalestri. Var það algengt, að hann læsi ljóð sín þannig í heyranda hljóði? — Þegar hann las Anno domini 1930 fyrir okkur kvöld- ið góða, gerði hann það af þvílíkri list, að það er mér í minni eftir áratugi. En ég hygg, að þetta hafi hann ekki gert ýkja oft. Til dæmis man ég aldrei eftir því að hafa heyrt hann lesa upp kvæði eftir sig á opinberri samkomu. En annað var mjög áberandi í fari hans sem listamanns, og það var hve snjall hann var að tegja ljóð og lag, þótt hann teldi sig ekki vera söngmann. Þetta kemur til dæmis mjög berlega í ljós í erfiljóðum hans, og þegar hann leggur þeim orð í munn, sem misst hafa ástvini sína. Jóhannes úr Kötlum — annað höfuðskáld Dalamanna. — Nú voru Jóhannes úr Kötlum og Stefán frá Hvítadal stórhrotnustu skáld Dalamanna á síðari tímum, eins og þú sagðir. Naut Jóhannes þá eins mikillar hylli hjá ykkur og skáldbróðir hans? — Ég er ekki viss um að hann hafi fengið eins verð- skuldaða viðurkenningu í átthögum sínum og Stefán, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.