Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Síða 86

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Síða 86
84 BREIÐFIRÐINGUR allt undir forystu íhans, skipulagning og undirbúningur, smíði búsanna, sláturhússtjórn, verkstjórn, kjötmat, allar skriftir og síðast en ekki sízt skipaáfgreiðslan og frágangur skipsskjala til hafna innanlands og utan. Beinlínis öll á- hyrgð. Ollu þessu stýrði hann áfallalaust og gott betur. Það segir ekki lítið um hvaða kostum og kunnáttu þessi sveita- piltur var búinn heima í föðurgarði, að hann var megnug- ur alls þessa. Honum var lagið að laða menn til þess að leggja sig fram, enda veitti ekki af við það skilyrði, sem þarna voru, frumstæð og fábrotin. Svo efaðist ég um að nokkuð lýsi lífsstíl Magnúsar betur en það, hvernig hann bjó að þessari starfsemi. Þó hún væri ekki fremur í þágu hans en allra annarra Reyknesinga þá tók hann sig til og byggði með eigin höndum og á eigin kostnað íverustað „Hótel Reykhólasjó“, fyrir sláturvinnuflokkinn, en svo nefndi Guðmundur Guðmundsson héraðslæknir bæinn. Ekki lét hann sig heldur muna um að kaupa og eiga uppskipun- arskipið. Má segja að hann færi eftir orðskviðunum: Betra er hjá sjálfum sér að taka en sinn bróður að biðja. Rökrétt og nánast óumflýjanlegt var svo það, að Magnús var kosinn í hreppsnefnd árið 1942, þegar straumhvörf urðu í sveitastjórn, beinlínis til að verða oddviti. Á hans ííma varð fyrra uppbyggingarskeið Reykhóla. Hann var kvaddur í fyrstu Reykhólanefndina, þá sem markaði stefn- una fram á allra seinustu ár. Vera í skattanefnd og í sýslu- nefnd kom svo rétt eins og af sjálfu sér, einnig í kaupfé- lagsstjórn um nokkurt skeið. Fjarri var að Magnús sæktist eftir vegtyllum. Fórnfúst starf var honum að vísu að skapi, en ekki allt sem fyrir kom í starfi handhafa kerfisins, sem hendir að oddviti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.