Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Síða 90

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Síða 90
88 BREIÐFIRÐINGUR Má telja Bjarkarlund með fyrstu veitingastöðum strjál- býlisins, þegar sleppt er einkaheimilium við langleiðir og vegamót, sem af íslenzkri gestrisni og alúð tóku að sér að hýsa og veita beina þreyttum ferðalöngum. A sjötta og sjöunda áratugnum mátti heita, að óslitinn straumur ferðamanna fyllti hina stóru vagna Vestfjarða- leiða yfir sumarmánuðina. Þessu fólki kom þá oft vel að fá stutta hvíld og hressingu í Bjarkarlundi, eftir sjö til átta stunda hristing á ójöfnum og hlykkjóttum vegi. Það gefur líka auga leið að jafnframt því sem Bjarkar- lundur gegndi þarna mjög þörfu þjónustuhlutverki, var það um leið ein styrkasta stöðin undir rekstragrundvelli hans, þótt ýmislegt fleira komi einnig þar til greina, svo sem til- koma fleiri og færri dvalargesta. En, tímarnir breytast og þó aldrei eins hratt og nú, svo segja má oft og einatt það óþarft á morgun sem var nauð- syn og þörf í gær. Með hverju ári sem líður breytast og batna vegir og farartæki, jafnframt því sem æ fleiri eign- ast sína eigin bíla og fara sínar eigin götur og þurfa ekki á Vestfjarðarleið að halda, þótt hún fari á fimm tímum það sem hún áður skreið á átta stundum. Auk þess sem nú er hreint ekki svo nauðsynlegt að síl- ast eftir brautum á jörðu niðri, þar sem loftsins vegir standa öllum opnir. Þótt fuglinn fljúgi hratt, er örin þó enn skjótari og hver er sá að ekki vilji hann komast sem fljótast á áfangastað? Er það ekki fyrst og fremst hraðinn sem nú hefur gildi? Þetta hefur þá eðlilegu afleiðingu að landleiðarvagnarnir fara nú gjarnan hálfir, en ekki troðnir eins og áður, sínar landleiðir og margir viðkomustaðir verða þeim óþarfir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.