Stjarnan - 01.04.1922, Blaðsíða 3

Stjarnan - 01.04.1922, Blaðsíða 3
STJARNAN 5i Maðurinn, sem ekki var hægt að drepa. Eftir Oliver Montgomery. Vér riðum á ösnum yfir þak heims- ins, — Thompson, Peterson, Field, eg og Pedro. Par uppi í Andesfjöllunum í Perú, virðist AmeríkumaSurinn vera fremur stórgeröur; því Indíánarnir, er lifa á þessum háu fjöllum, eru heldur lágvaxnir; en Pedro Kalbermatter, sem var frá Argentina, stóS oss fjórum ekki að baki i þeim sökum. Hann var herða- breiöur, hafSi stálvöSva og hvöss augu. Hann var fyrirtaks sýnishorn þeirra manna, sem taka þátt í hinni göfug- ustu hreyfingu mannkynsins á landa- mærum siSmenningarinnar. Vor litli flokkur ríSandi manna var nú kominn þangaS, sem tvíbura fjöllin skaga fram i sléttuna. Á hægri hönd í fjarska blikaSi hiS bláa Titicaca vatn; á vinstri hönd voru hrjóstrugar hæSir. j “Þarna”, sagSi Pedro og benti á, “var þaS sem þeir eySilögSu hina fyrstu kristniboSsstöS vora.” Og nú vilt þú, ef til vill heyrt söguna um manninn, sem ekki varS deyddur. “Vér vorum búnir aS vera níu ár meSal Aymara Indíánanna þeim megin Titicaca vatnsins,, sem tilheyrir Peru ; en vér höfSum aldrei náS inn meSal Quichua Indíánanna, sem á dögum hins fræga ríkis Incanna, voru forfeSur hinna konunglegu barna sólarinnar. LiSin er þessi gullöld, þegar landbúnaS- urinn var haldinn í hávegum, og þaS var velmegun, friSur og ánægja í landinu. EySendurnir, sem komu meS Pizarro, yfirgáfu aS eins leifarnar af þessari eitt sinn svo hugrökku og iSjusömu þjóS. sem þeir þar fundu. Á þessum tímum eru Quichuarnir og frændur þeirra, Aymararnir, niSurbeygS og vonlaus þjóS, sem er bráS og leikfífl kaþólskra presta og samvizkulausra hvítra manna. En nú voru þeir búnir aS frétta af kristniboSsstöS vorri meSa|l Aýmar- anna, um lækningu særSra og veikra manna, um hiS nýja líf í bidnindi, hrein- leika 0g iSjusemi, um barna- og foreldra- skóla, um kenninguna um hinn himn- eska föSur, sem elskar Indíánann eins mikiS og hvíta manninn, um náS og frelsun í Jesú Kristi og hina bráSu end- urkomu hans í dýrS. Og hingaS og þangaS meSal þeirra voru opin hjörtu, sem langaSi til aS öSlast þetta. Þeir réttu hendurnar út til vor og úr skorti yorum á mönnum og peningum önzuS- um vér kalli þeirra. Vér gátum ekki skiliS þrjár og hálfa miljón sálna hjálp- arlausar eftir. Eins fljótt og vér gátum, sendum vér mann til aS reisa hina fyrstu kristni- boSsstöS meSal þeirra. Hann var Pedro Kaíbtermatter. Hann kom til Quichua Indíánanna, og á staSnum. sem hann benti á, bygSi hann meS hjálp Indíánanna íveruhús fyrir skóla- og lækningastofu. IÞar næst skall reiSi óvinarins á. Kaþólskir prestar og undir-embættis- menn landsins fóru aS eggja hina óvin- veittu Indíána til stríSs og í eiunm hóp komu þeir til trúboSsstöSvarinnar meS- an Pedro Kalbermatter var í Púno, rifu hana niSur til grunna, mölvuSu tegul- steinana og tróSu þá ofan í jörSina. . Nokkrum mánuSum seinna var nýr

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.