Stjarnan - 01.04.1922, Blaðsíða 4

Stjarnan - 01.04.1922, Blaðsíða 4
52 STJARNAN staSur fundinn skamt frá járnbraut- inni, nokkuö fyrir noröan Júliaque; og þar meS hjálp 300 Indíána fór Pedro aS reisa nýja stöS, sem nefndist Laro- stöSin. Einu sinni enn voru óvinir vorir eggjaSir til, ef mögulegt væri, aS drepa Pedro. ÞaS var hópur af 35 mönnum, hvítum og kynblendingum, sem reiS til Laro. Pedro Kalbermatter Ifrétti, aS þeir væru á leiSinni, og hann sagSi Indíán- unum aS fara til heimila sinna. Þeir lögSu af staS, en voru ekki langt komn- ir, þegar reiSmennirnir komu í augsýn. Þegar þeir urSu varir viS Indíána, sem voru aS flýja, breyttu þeir stefnu sinni og sóttu eftir þeim. Þeir skutu og riSu þá niSur. Á svipstundu drápu þeir níu Indíána og þrír voru særSir til ólífis. AS því búnu riSu þessi þrælmenni heim til sín. En næsta dag frétti Pedro Kalbermatter, aS þeir ætluSu aS heim- sækja hann og vissulega drepa hann. Pedro bjó sig undir aS verja sig. BlóSiS hitnaSi í honum og hann ákvaS aS selja líf sitt eins dýrt og hann mögulega gæti. Hann átti hjá sér hríSskotsbyssu, skam- byssu og nægilegan forSa af skothylkj- um. Hann hafSi einnig machete, lang- an hníf, sem spanskir hermenn nota. Hann lokaSi dyrunum og gluggunum meS tígulsteinum. Hann hafSi byssuna viS höndina, lét skothylki i hana og skothylki á gólfiS hjá sér, og meS skot- hríSabyssu, skambyssu og machete beiS hann þeirra meS grimdarhug. Hann reiknaSi út, aS hann aS minsta kosti mundi drepa tíu eSa tólf af þeim, áSur en þeir mundu ná honum. En meSan hann beiS þeirra, kom hon- um til hugar, hvaS áform hans mundi hafa í för meS sér. Iiann hélt aS þetta væri hinn síSasti dagur sinn. 'Mundi hann geta boriS meS sér blóS tíu eSa tólf manna sem fórn handa GuSi sínum þegar hann mundi mæta honum í dóm- inum? Þegar hann var dauSur, mundi þessi blettur hvíla yfir verkinu, sem hann elskaSi. Gæti hann, sem kunn- gjörSi boSskap friSarins, látiS hiS síS- asta verk sitt í lífinu vera stríS? Mundi hann meS því hjálpa Indíánunum í þessu lífi eSa til þess aS öSlast hiS til- komanda? “BölvaSur”, mundi hann eftir, “bölvaSur sé sá maSur, sem treystir mönnum og gjörir holdiS aS siiini stoS.” Hann reis upp og fann skóflu. ÞaS var moldargólf í húsi hans. Hann fór aS grafa holu, gröf. Og þegar gröfin var grafin,'tók hann byssuna og lét ofan í hana; tók skammbyssuna og lét ofan í, fleygSi öllum skothylkjunum ofan í og síSast machete. Hann jarSaSi þaS alt þar, mokaSi yfir og lagSi stóra hellu -yfir gröfina. AS því búnu kraup hann á kné ofan á gröfina frammi fyrirGuSi og fór aS úthella .hjarta sínu. Hann var aS öllu leyti sannfærSur um, aS þetta var hin siSasta bæn, sem hann mundi nokkurn tíma biSja, því hann var búinn aS leggja niSur öll vopn. Hann faldi sjálfan sig GuSi á hönd, öSlaSist friS hjá honum og ’ var algjörlega reiSubúinn til aS deyja. ÞaS var hvíldardagur og tvö eSa þrjú hundruS Indíánar voru komnir. til aS fá uppfræSslú. Hann gekk út fyrir húsiS og kallaSi á þá. Hann sagSi þeim, aS hann langaSi aS biSja meS þeim og hann kraup á kné meS þeim'og baS. Þeir voru ekki kristnir, heldur heiSingjar. AS eins fáir þeirra höfSu fengiS dálitla tilsögn af kaþólskum prestum. ÞaS var ef til vill fyrsta bænin, sem þessir Indíánar hefSu nokkurn tíma heyrt. En þeir krupu á kné meSan hann faldi þá GuSi á hendur og baS Drottin aS vaka yfir þeim, ef hann yrSi drepinn, uppfræSa þá og frelsa. Þar næst reis hann á fætur og í fjarska sá hann reiSmennina koma. Hann skipaSi Indíánunum aS dreifast og þeir flúSu eins og rjúpur bak viS klettana og inn í gilin.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.