Stjarnan - 01.04.1922, Blaðsíða 12

Stjarnan - 01.04.1922, Blaðsíða 12
6o STJARNAN Rás viðburðanna í Guðs hendi. Eftir William A. Spicer. III. i Vitnisburður Guös til fornþjóðanna. Vér viljum benda á tvo viSburði til aö sýna hvernig uppfylling spádómanna bar vitni um hinn sanna GuS til forn- þjóðanna. Frásagan sýnir, aS þegar tíminn er kominn fyrir uppfylling spá- dómsins, þá getur ekkert hindraö; Guðs ákvörSun hlýtur aS koma fram. i. Lausnin frá Egyptalandi. Drottinn kunngjörSi Abraham spá- dóm, er fram mundi koma á ákveönum tíma, þegar hann sagSi: “Vita skaltu fyrir víst, aS þinn ættleggur mun verSa framandi í því landi, sem hann á ekki; þar munu menn þjá hann og þjaka hon- um í 400 ár; en eg mun líka hegna þeirri þjóS, sem þeir verSa aS þjóna, og þar eftir skulu þeir fara þaSan meS mikil auSæfi........ Þeir munu koma hingaS aftur aS liönum fjórum manns- öldrum; því ranglæti Amórítanna er enn ekki komiS á hæsta stig.” (1. Mós. 15: 13—16). ísraelsmenn voru aöþrengdir í Egyptalandi, og svo leit út, sem öll von um frelsi væri horfin; en Guð var bú- inn aS lofa þeim frelsi og hann bregöur aldrei loforö sín. Stefán mintist á þetta loforS, er hann stóö fyrir ráSinu í Jerúsalem: “En er nálgaSist tími fyrirheitisins, sem GuS hafSi svariS Abraham ...... um þetta bil fæddist 'Móses.” (Post. 7: 17, 20.) 1 GuS hafði þjóna sína reiSubúna þeg- ar tíminn nálgaöist. Hann er aldrei ó- viSbúinn. Sagnritarinn D’Aubigne segir: “GuS tekur hundruö ára til undirbúnings, en þegar tíminn er kominn framkvæmir hann starf sitt meö hinum lítilmótleg- ustu verkfærum. ÞaS er siSvenja GuSs, aS framkvæma mikla hluti meö lítilfjör- legum verkfærum.” (History of Re- formation, II. bindi, 1. kap.). Veldi Egyptalands stóö í vegi fyrir ákvöröun GuSs, en hann segir fyrir munn Esajasar: “Eg gef Egyptaland til lausnar þér.” (Es. 43: 3). Tíminn var kominn, aö þessi spádómur mundi rætast, og meS dásamlegum táknum og stórmerkjum opinberaöi GuS vald sitt fyrir öllum þjóSum. Þegar njósnar- mennirnir fjörutíu árum seinna komu til Jerikó fundu þeir, aS fólkiS þar kannaS- ist viS stórmerki GuSs í Egyptalandi, þegar Rahab sagöi til þeirra: “Eg veit aö Drottinn hefir gefið ySur land þetta; ótti fyrir ySur eryfir oss kom inn, og allir landsbúar hræöast ySur; því frétt höfum vér, aS Drottinn þurkaSi fyrir ySur vatniS í RauSahafinu, þegar þér fóruö af Egyptalandi.— SíSan vér heyrSum þetta, er æðra komin í vor brjóst og enginn hugur er í nokkrum manni, þegar ySur skal mæta, því Drott- inn, ySar GuS, er GuS á himnum uppi.” Þeir höföu fengiS þekkingu á hinum sanna, lifandi GuBi himinsins, sem gjör- ir dásemdarverk á jörSinni. Heimförin frá Babýlon. GuS hafSi lofaS aS leiöa fólk sitt heim aftur úr útlegöinni eftir vissan tíma. Allar þjóSir voru vottar aS því hvernig GuS uppfylti spádóminn og efndi loforö sitt SpámaSurinn Jeremía hafSi sagt fyr- ir eySileggingu Jerúsalemsborgar. Inn- byggjendur hennar fyrirlitu ráSstöfun GuSs, þótt hann hefSi alt til þess tíma veriS hin eina vörn þeirra móti áhlaupi voldugra óvina, en nú segir hann: “Og alt þetta land skal verSa aS rúst- um, aö eySimörk, og þessar þjóSir skulu þjóna undir konunginn af Babel í sjö- tíu ár. En þegar sjötíu ár eru liSin, þá vil eg refsa konunginum í Babel, og hinu

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.