Stjarnan - 01.04.1922, Blaðsíða 13

Stjarnan - 01.04.1922, Blaðsíða 13
STJARNAN 61 sama fólki, segir Drottinn, fyrir þess misgjörö”. Jer. 25: 11,12. Tíminn nálgaöist, sjötíu ár voru nærri liðin. Ókyrð mikil átti sér stað meöal þjóðanna. það voru tímamót í sögu mann kynsins. Hinn lifandi Guö ætla'Si að láta orð sitt rætast. Sýrus, Persakonungur, var fyrir her þeim er tók borgina, Bábýlpn. Hátt á annað hundraS ár fyrir fæðingu hans haf'Si Esajas spámaSur ritað; “Svo segir Drottinn um Sýrus, sinn smurSa: Eg held í hans hægri hönd; eg vil leggja þjóðirnar undir hans vald, og spretta belti konunganna; eg vil upp- láta dyrnar fyrir honum, og engu borgar hliSi skal vera læst.” Es. 45:1. Nær tvö hundruS ár hafði þessi spá- dómur staSiS skráSur á skinnbókum. Svo kom nótt sú, er Sýrus réSst á borg- ina. Innbyggjendurnir gjörSu gys aS honum. Beltzasar hélt höfSingjum sín- um veizlu, og drakk vín úr gull og silfur- kerum Drottins húss til heiSurs skurS- goSum sínum. Sýrus hafSi látiS leiSa vatniS burt úr fljótinu, og nú þyrptust hermenn hans gegnum farveg þess inn í borgina: HefSi hliSunum meS fram fljótsbökkunum veriS læst, hefSi hann ekki getaS náS til- gangi sínum, og máske sjálfur falliS í gildruna, en GuS hafSi sagt fyrir, aS engu borgarhliSi skyldi vera læst. (Es. 45:I)- Og svo var ástatt þessa nótt. I drykkjuskapnum höfSu 'borgarbúar hugsunarlaust látiS hliS þau, er aS fljótinu snéru, standa opin. SíSan sáu menn hönd nokkra rita dóm Babýlonar á vegginn í höll Beltzasar konungs. Á sömu nóttu féll hiS volduga veraldar- ríki í hendur Meda og Persa. Spádómarnir höfSu sagt löngu fyrir- fram, aS engu hliSi skyldi læst verSa. iÞetta gjörbreytti ríkisstjórn heimsveld- isins. GuSs orS hlýtur aS rætast á sín- i:m tima. Sýrus var ekki einungis verkfæriS í GuSs hendi til aS hegna Babýlon, heldur einnig til aS frelsa fólk hans úr herleiS- ingunni. Esajas hafSi um hann sagt: “Eg segi Sýrusi aS vera minn hirSir, hann skal framkvæma allan minn vilja og segja til Jerúsalemsborgar, þú skalt uppbygS verSa, og til musterisins, þú skalt verSa grundvallaS.” (Es. 44: 28). Sjötíu ára útlegSin var á enda. Sam- kvæmt: spádóminum var endurreisn þjóSarinnar fyrir höndum. Jósefus sagnaritari GySinga, segir aS Sýrus hafi vitaS um þennan spádóm: “Þetta var Sýrusi kunnugt af aS lesa spádómana. Esaías hafSi ritaS þetta 140 árum áSur en musteriS var eySilagt. Þegar Sýrus las þetta og sá GuSs stjórn í því, vakti þaS hjá honum ákveSna löngun til aS uppfylla spá- dóminn.” (“Antiqmties” 2. 4. kap.J Hvernig hann framkvæmdi þaS, les- um vér í Esra x:. i1—3.: f “Á hinu fyrsta stjórnarári Sýrusar Persa konungs, svo aS uppfyltist orS GuSs fyrir munn ‘ Jeremía, þá upp vakti Drottinn anda Sýrusar, Persa konungs, svo aS hann lét út ganga boSskap um alt ríki sitt, og líka meS bréfum kunn- gjöra: Svo segir Sýrus, Persa konung- ur: ÖIl jarSarinnar ríki hefir Drottinn, himnanna GuS, gefiS mér, og skipaS mér aS byggja musteri í Jerúsalem, sem er í Júdeu. Hver sá, sem er meSal yS- ar af öllu hans fólki, meS honum mun GuS vera, hann fari upp til Jerús’alem, sem liggur í GySingalandi, og byggi þar Drotni, Israels GuSi, hús!. Hann er sá GuS, sem er í Jerúsalem.” Þannig var vitnisburSurinn um hinn sanna GuS kunngjörSur öllum þjóSum 'heimsins, og þegar sjíotíu árin vpru liSin, fluttu GySingar heim úr útlegS- inni. Þegar sagt er frá byggingu muster- isins, er eins og fortjaldiS sé um augna- blik dregiS til hliSar, og vér fáum aS skygnast inn í starf þaS, sem englarnir hafa aS framkvæma hér á jörSinni.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.