Stjarnan - 01.04.1922, Blaðsíða 5

Stjarnan - 01.04.1922, Blaðsíða 5
STJARNAN 53 Pedro Kalbermatter stóð fyrir utan kristniboSsstöSina til aS taka á móti þeirn, sem nú voru aS koma. Hann ótt- aSist engan mann og hann óttaSist eng- in örlög. Hann var búinn að líta fram- an í GuS sinn og ekkert gat hrætt hann. Þegar þessir öskrandi moröingjat náiguSust, keyrSu þeir sporum í hestana og reyndu aS ríSa yfir hann og koma honurn undir hófa hestanna. En þó þeir keyrSu á hann hestunum, sem prjónuSu og frýstu, var ómögulegt aS koma þeim til aS snerta hann. Þeir annaS hvort fældust, stóSu kyrrir eSa hopuSu á hæl. Pedro Kalbermatter rétti út hendur sínar, tók í beizli á einum. ýtti í annan og strauk hendinni um nef- iS eSa hnakkinn á hinum þriSja. Þar næst hopuSu reiSmennirnir undan og reyndu aS ríSa yfir hann einu sinni enn; en hiS sama kraftaverk var endur- tekiS. Enginn hesturinn vildi snerta hann. ÞaS fylgdi þessum manni mikill kraftur, sem stjórnaSi höndum hans, fylti augun hans og talaSi gegnum rödd hans. Og enginn maSur gat snortiS hann. Mennirnir fóru aS úthúSa honum, aS nefna hann hinum ljótustu nöfnum, sem til eru á spönsku, og ákærSu hann um aS hafa drýgt hina svörtustu glæpi. Þeir gjörSu alt, sem í þeirra valdi stóS, til aS gjöra hann reiSan og egna hann til aS gefa ónotalegt svar. Og þar sátu þeir meS skammbyssurnar í höndunum, all- ir reiSúbúnir til aS skjóta, ef þeir aS eins gætu korniS honum til aS segja eitt einasta reiSinnar orS. En ekki eitt ó- notalegt orS gekk yfir hans varir. GuSs kraftur var yfir honum, svo aS hann var ekki einungis fær um aS halda hestuum í skefjum, heldur og temja hina eldlegu tungu. Þeir fóru aS hóta. Þeir sögSu, aS hann yrSi aS fara af landi brott. Þeir héldu því fram, aS hann yrSi aS fara næsta dag. “Nei,” sagSi hann, “eg get ekki fariS. Eg er sendur hingaS af kristniboSsnefnd til aS kenna þessum Indíánum. Stjórn- in í Peru viSurkennir verk vort. Vér höfum rétt til aS vera hérna. Eg get ekki fariS.” - - Þar næst kom upp sundrung milli þeirra sjálfra viSvíkjandi tímanum, þegar hann þyrfti aS fara. Sumir sögSu eftir tvo tíma, aSrir næsta dag og aftur aSrir eftir þrjá daga. Pedro talaSi þar næst viS einn leiS- togann í hópnum. “Þú ert lögreglu- þjórin,” sagSi hann. “ÞaS er skylda þín aS hneppa mig í fangelsi, ef eg hefi brotiS lög Perúríkis. Eg heimta af þér, aS þú setjir mig í varShald og farir meS mig til yfirvaldanna, til þess aS þau rannsaki máliS. Komdu, eg ætla aS fara .meS þér.” I En nei, maSurinn vildi ekki setja hann í hald. Heldur ekki vildu þeir hætta aS nota ljót orS, hóta og koma meS kröfur. En hann sat viS sinn keip. AS lokum fóru þeir í burtu, en hótuSu aS lcoma aftur næsta dag til aS skjóta hann undir eins og þeir kæfi auga á hann. Hann stóS aleinn meS GuSi sínum. Hann var frelsaSur frá þeim skríl. Þeir höfSu ekki getaS líflátiS hann; því aS hinn almáttugi var búinn aS vefja arm- leggjum sínum utan um hann og hans hönd varnaSi þeim aS snerta hann. Pedro Kalbermatter öSlaSist þennan kraft og þessa vernd meSan hann baS á gröf vopna sinna og faldi GuSi mál- efni sitt á hönd. Og í dag blómgast Laro kristniboSs- stöSin á meSal Quichua Indíánanna.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.