Stjarnan - 01.04.1922, Blaðsíða 16

Stjarnan - 01.04.1922, Blaðsíða 16
'O Bf hrafnsungarnir vita, að GuS er til, hví skyldu þá ekki allir menn vita þaðf í Jobsbók lesum vér: “Hver býr til fæSu hrafninum, þegar ungar hans kalla til GuSs og flögra til og frá, af því þá vantar æti?” fjob. 39: 3; — í hinni nýju þýSingu eru versa- skiftin dálítiS öSru vísi, svo þar er þaS Job 38: 41). Guð hefir lagt í hverja skepnu eðl- ishvöt finstinctj og þaS er þessi eSl- ishvöt, sem kemur skepnunum til aS kalla á hjálp í nauS sinni. Menn, sem eru forhertir í synd, blindaSir af hinum vonda og formyrkvaSir í hjörtum sínum, afneita tilveru þess- ara eSlishvata bæSi í manninum og dýrunum. En þegar neySin þrengir aS eSa þeir lenda í háska, kemur þaS í ljós, aS biblían talar sannleika þessu viSvíkjandji, því aS 'þá kalla þeir á hinn almáttuga, aS hann auS- sýni þeim náS og miskunn. Vér höfum áSur bent á aS allir menn geta vitaS, aS GuS til til. Sjá Róm. 1: 19, 20. a) Bru ekki stríð löghelguð morð? b) Bru þau lög ekki að eins manna- verk, en ekki lög almáttugs Guðs? a) ÞjóSirnar líða stríS. 'MeS öSr- um orSum, stríS eru leyfileg eSa sam- kvæmt lögum þjóSanna. Allar þjóS- ir heimsins, frá hinum viltustu skrælingjaflokkum til menningar- þjóSanna, búa sig stöSuglega undir ■stríS. StríS er afleiSing syndarinn- ar. Synd er ibrot hinna tíu boSorSa GuSs. Þess vegna mun stríS eiga sér staS milli þjóSanna eins lengi og þær brjóta boSorS GuSs fEs. 48: 18J Menning, samningar og ráSstefnur geta ekki komiS í veg fyrir stríS. ÞaS er aS eins breyting mannshjartans, sem getur komiS því til vegar, aS stríS muni linna; því eins lengi og synd, ágirnd og ilska rílcja i hjörtum mannanna, verSur ófriSur í heim- inum. b) GuS er ekki ’óeirSar, heldur friSarins GuS” (1. Kor. 14: 33J. “Hann ("KristurJ er vor friSur” jÉf. 2: 14J. Skapari himins og jarSar hugsar alls ekki upp stríS í hjarta sínu. Hann er GuS friSarins. JEs. 55: 8, 9) ■Hinn vondi stendur bak viS öll stríS. (Op. 12: 7, 17; 16:14). Hann notar menn og þjóSir, sem hafna lögum GuSs og brjóta þau til aS fram- kvæma áform sín. En, segir ein- ■hver, skipaSi ekki GuS ísraelsmönn- um aS útrýma sjö þjóSum, þegar þeir fóru frá Egyptalandi til aS eignast Kanaansland ? Vissulega. Kom hann þá ekki í bága viS sín eigin lög? Nei. Hvers vegna ekki? Þessar þjóSir voru allar búnar aS fylla syndamæli sinn. Þær voru orSnar svo gjörspiltar, aS þaS var ekkert meSal viS meinsemdir þeirra. Eins og læknir, sem verSur aS taka af fót eSa armlegg, sem blóSeitrun er kom- in í, eSa brjóst af konu, sem hefir fengiS krabbamein í þaS, gjörir þaS bezta, sem hægt er aS gjöra fyrir sjúklinginn til þess aS bjarga lífi hans. Þannig varS GuS aS skera þessar sjö gjörspiltu þjóSir af hinum þjáSa mannfélagslíkama til þess aS geta bjargaS því, sem eftir var af innbúum jraSarinnar.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.