Stjarnan - 01.04.1922, Blaðsíða 8

Stjarnan - 01.04.1922, Blaðsíða 8
STJARNAN 56 arins og heimsins stærsta þörf. SöfnuSurinn þarf aS vakna, rísa upp til frelsis, hreinleiks og réttlætis; hann þarf aS sigra vald hins vonda. Og heimurinn þarfnast einmitt þess konar safnaSar, aS hann verSi dreginn nær guSsriki. Vinir, án þessa sigursæla lífs, án þessarar persónulegu reynslu, rnunum vér aldrei fá staSist. iÞekking vór á kenningunni, hin rétta játning vor, at- hafnir vorar og siSvenjur, já vor heims- viStæka starfsemi mun þá mishepnast ömurlega. Án þessa lífs getur söfnuS- urinn ekki veriS ljós heimsins eSa salt jarSarinnar, sem mun þá verSa myrkur og vanblessún í staS þess. Eg vil leggja sérlega áhrezlu á þetta, aS vakning sú, hiS nýja líf, sem söfnuS- ur Krists er hér kallaSur til, er heims- ins mesta þörf nú til dags. Hinn yfir- standandi tími er í sannleika vondur timi. Merkilegir viS'burSir, flóknir og eySileggjandi, grafa sundur undirstöSur mentunarinnar og spilla kynslóSinni. Þeir koma einmitt af staS ástandi því. er guSs orS segir aS ríkja rnuni á hin- um síSustu dögum. ÞaS sem vér síSan 1844 höfum búist viS, sjáum vér nú í heiminum aS nokkru leyti, og þaS jafn- vel verra en vér höf^S.um búist viS. Vér leituSumst viS aS lýsa spádómunum um ástandiS á hinum síSustu dögum, en aldrei gátum vér dregiS upp slika mynd af ásigkomulaginu eins og vér nú sjáum þaS. Nú, þegar ásigkomulag þetta er duniS á, meS skelfingum og eySilegg- ingum, er þaS viSurkent, því lýst og yfir því kvartaS af hvers kyns stétta hugs- andi mönnum er hin ábyrgSarfylstu em- bættum sinna. Ummæli þessara manna um ástandiS í heiminum hafa ekki litla þýSingu. Þau ættu aS vera gerS kunn hvarvetna. Án þess aS hafa nokkra hugmynd um þaS, hafa menn þessir, er svo miklu ráSa í vandamálum heimsins, gefiS oss þá skýrustu og mest hrífandi lýsingu af ástandi tímans, er nákvæm- lega er í samræmi viS spádóma ritning- arinnar um hina síSustu daga. Ritstjóri “Independent” kemst svo aS orSi: “Vonska heimsins er mikil. ÞaS hallar aS kvöldi hans. Dagur er aS vísu, ekki dagur sigurs, eins og vér vonuS- um, heldur dagur myrkurs fyrir alla, manneskjurnar þreifa fyrir sér, af þvi þær geta ekki séS i hvaSá átt skal halda. Þær hrindast og hrekjast án þess aÖ geta aSgreint vini eSa óvini.” Ritstjóri “Christian Advocate” sann- ar orS hins fyrnefnda ritstjóra meS svo- feldum orSum: “Hvert stefnir? Allur þessi fleygingur og troöningur fólks- fjöldans aftur og fram er ekki af sama toga spunninn, ekki heldur stefnir þaS aS sama takmarki.” “Vér göngum eins og í þoku,” segir æSsti ráSherra Eng- lands, “vér erum á ferSalagi, en enginn veit hvert.” Gamlar stofnanir standa falli .næst, alt er i uppnámi, og alstaöar er stríS .... Þetta er veruleiki, sem óþægilegt er aö mæta, en sá, sem ekki hreinskilnislega snýr sér gegn veruleik- anum, en dregur sig í hlé, er tímans ó- veröugur.” Dr. Charles Eaton, einn af ritstjórum “Deslies Weekly”, segir: “Eg trúi því persónulega, aö þetta sé hinn nærgöng- ulasti reynslutími sögunnar. ÞaS er mögulegt fyrir mannkyniö aS velja þaö val á næstu árunum, sem mun ákveöa framtíS heimsins ■— annaS hvort áfram' aS svo háleitum framkvæmdum, er flýta munu fyrir stofnun guSsríkis á jörS- unni, eöa þá niöur á viö í spillingarinn- ar botnlausa hyldýpi, sundrung og eySi- leggingu.” Hve átakanleg eru ekki ummæli þessi, en þau eru í fullu samræmi viS spá- dóma Biblíunnar og ástand heimsins. Hér eru velfallin merkileg orö Eng- lands biskups Ryle: “Ekkert er svo eft- irtektarvert nú til dags, eins og hin al- menna hræösla og óvissa viSvíkjandi framtíSinni. AlstaSar á meöal allra stétta manna verSur maöur var við

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.