Stjarnan - 01.04.1922, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.04.1922, Blaðsíða 1
STJARNAN Hjörðin litla. V er þú ei hrœdd, mín hjörðin smá, Þig hirðir góður leiðir. Og komi vandi einhver á, Úr öllu því hann greiðir. Ef einhver sorg þér ama kann, Úr öllu saman bœtir hann. Hann böl þitt burtu nemur, Og bctri dagur kemur. Þ'Ú, litla hjörð mtn, leita hans, sem leitt þig jafnan hefur. t fótspor gakk þú frelsarans, Hann frið 'og líkn þér gefur. Ó, dvel þú œtíð honum hjá, Og honum aldrei villztu frá. Þá mun hann loks þig leiða I landið eftir þreyða. Apríl 1922 Verð: 15 cents M

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.