Stjarnan - 01.04.1922, Side 1

Stjarnan - 01.04.1922, Side 1
STJARNAN Hjörðin litla. V er þú ei hrœdd, mín hjörðin smá, Þig hirðir góður leiðir. Og komi vandi einhver á, Úr öllu því hann greiðir. Ef einhver sorg þér ama kann, Úr öllu saman bœtir hann. Hann böl þitt burtu nemur, Og bctri dagur kemur. Þ'Ú, litla hjörð mtn, leita hans, sem leitt þig jafnan hefur. t fótspor gakk þú frelsarans, Hann frið 'og líkn þér gefur. Ó, dvel þú œtíð honum hjá, Og honum aldrei villztu frá. Þá mun hann loks þig leiða I landið eftir þreyða. Apríl 1922 Verð: 15 cents M

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.