Stjarnan - 01.04.1922, Blaðsíða 9

Stjarnan - 01.04.1922, Blaðsíða 9
STJARNAN 57 vöntun á trausti og rótgrónar hugmynd- ir um vonda viSburöi og hvatir. Ríki og kirkja er hrist aö sínum instu rótum. Enginn viröist skynja hvaS næst kann aS koma. ÞaS er aS eins eitt, sem allir virSast vera sammála um: Allir horfa fram í tímann meS meiri ótta en von. Stjórnirnar virSast óttast þegna sína, og þegnarnir bera ekkert traust til stjórnarinnar. Hinir ríku fá eigi full- nægt hinum fátæku, og hinir fátæku bera ekkert traust til hinna ríku. AlstaS- ar heyrist um ókyrS, uppþot, yfirgang, hatur, öfund, vantraust og óánægju. Hvort heldur eg lít til NorSurálfunnar eSa Ameríku, til meginlandsins eSa míns eigin lands, hvort heldur eg skoSa stjórnfræSisleg eSa trúfræSisleg viS- íangsefni, frá öllum hliSum koma sömu svör. Alt lítur fram í tímann meS ó- kyrS.” Rithöfundur nokkur segir: “Mann- 'kyniS þjáist í dag, vegna þess aS grund- völlur sá, er þaS héfir staSiS á, hrynur í mola. Frá öllum hliSum skoSaS — stjómarfari, félagslífi, trúarlífi og siS- ferSislega, hefir mannkyniS' staSiS á ó- ( traustu, lauslegu fyrirkomulagi.” SvipuS ummæli heyrast alstaSar frá allra stétta mönnum. Rithöfundar þess- ir lýsa ástandinu eins og þaS er, en eng- inn er fær um aS framleiSa hjálparmeS- aliS. John R. Mott nefnir hiS einasta sanna bjargarráS: “ÞaS einasta, sem bjargaS getur heiminum úr klípunni, er heimsvíStæk boSun af hreinum, sönn- um kristindómi.” Þetta er 'bjargráS Drottins, þaS er fullnægjandi og hiS eina sem megnar aS frelsa. Undursamlegt aS hugsa sér. Fyrir mörgum öldum gerSi GuS ráSstafanir fyrir yfirstandandi tíma. Hjálpina er aS finna í hinum þrefalda boSskap Op- mberunarbókar 14. kap. BoSskapurinn er fyrir allan heiminn og veitir mann- eskjunum einmit þaS, sem gerir þær hæfar til aS standa gegn og mæta eymd- um þeim, er nú eySileggja heiminn. Timi sá er Drottinn ákvaS þessum boSskap var einmitt hinn rétti, svo þaS gæti staSiS sem vörn gegn viSburSunum, er þeir tækju aS þróast í núverandi mynd- um. ÞaS er sorglegt, og vér skyldum ekki öll skilja þetta betur, strax þegar boSskapurinn byrjaSi aS hljóma. Hversu mikiS meira hefSum vér ekki getaS gert til þess aS göfga mannkyniS á vorum dögum. Þótt mikiS sé fariS af tímanum, og óveSursskýin þéttist óSum, er þó ennþá tækifæri og tími til aS ráSa bót á fyrir- komulaginu. Hinn naumi tími og hiS alvarlega ástand heimtar alvöru, og dugnaS af oss. Hinn fljótasti og viss- asti vegur til þess aS geta komiS heim- inum til hjálpar sem bezt, er sá, aS fylgja gaumgæfilega áskorun Drottins, sem nefnd er í byrjun þessarar greinar. í sama mæli sem viS tileinkum oss x hlýSni þessa áminning Drottins, verSur hinn góSi árangur viSleitni vorrar á aS veita heiminum hjálp þá, er Drottinn hefir til vegar komiS gegn eymdum hans. Er þaS of mikiS aS segja, aS heimsins einasta von sé fólgin í hinum þrefalda boSskap, sem oss er trúaS fyrir? Er þaS of mikiS aS segja, aS þung ábyrgS hvíli á oss — aS rétta aS heiminum hans einustu vörn gegn eymd- um hans. Eru þetta dauS orS? Fylgj um vér uppspunnum hégiljum, eSa höf- um vér öSlast réttan skilning á ritning- unni og vorri heilögu skyldu? Ef vér ltöfum hinn rétta skilning á hlutunum, hve alvarlega ber oss þá ekki aS leggja þessa hluti á hjarta. Hve hreinskilin. árvök og ákveSin eigum vér þá ekki aS vera í því aS fylgja náSarsamlegri köll- un Drottins til vakningar í því, aS “losa af oss hálsfjötrana, hrista af oss rykiS, íklæSast dýrSarinnar skartklæSum og guSdómlegum styrkleik.” Þegar vér nú gefum gaum aS þess- um orSum og hinu óttaléga ástandi heimsins, eigum vér þá elcki aS segja ýNiSurl. á bls. 62J

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.