Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 7

Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 7
verndunar og samstarf safna ó landsb/ggSinni út fró re/nslu minni sem starfsmaður Safna- stofnunar Austurlands undanfarin ór. Fyrst þetta um Safnastofnun Austurlands (SAL): Tilgangurinn meS stofnun SAL óriS 1972 var tviþœttur: T fyrsta lagi aS vinna aS uppbyggingu þeirra safnmynda, sem þegar höfSu mót- ast f fjórSungnum, og f annan staS koma ó samvirku skipulagi um minjaverndun f fjórSungnum almennt og efla samstarf einstakra smósafna ó svœSinu um eSlilega dreifingu þeirra og skynsam- lega og markvissa verkaskiptingu ó milli þeirra. MeS þessu skyldi reynt aS girSa fyrir handa- hóf viS myndun og uppbyggingu safna og treysta samvinnu þeirra. En jafnframt skyldi SAL sinna ýmsum þeim verkefnum, sem einstök byggSasöfn eru ekki umkomin aS rœkja og ÞjóSminjasafn- iS hefur af þekktum óstœSum og sökum fjarlœgSar ekki getaS sinnt se-n skyldi s.s. heildarskrón- ingu fornminja, söfnun fróSleiks af þjóShóttafrœSilegum toga, skróningu örnefna, verndun húsa og eldri mannvirkja ósamt skipulegum rannsóknum ó þessum þóttum f samvinnu viS ÞjóSminja- safniS. Hér er tœpast rúm til aS tfunda þann órangur, sem nóSst hefur meS starfsemi SAL. Þrótt fyrir aS tilfinnanlegur fjórskortur hafi mjög takmarkaS umsvif stofnunarinnar, er þaS skoSun mfn, aS heildarstjórn þessara móla f hverjum fjórSungi meS óþekku sniSi og SAL sé nauSsynleg forsenda þess aS skipulega verSi unniS f framtiSinni aS minjavemdun úti ó landsbyggSinni. SamhliSa þarf til aS koma stórefling ÞjóSminjasafnsins sem höfuSstjórnstöSvar þessara móla meS nónari deildar- skiptingu, er annist hin afmörkuSu sviS minjaverndunarinnar. Þann skipulagslega þótt eftirlœt ég öSrum aS rœSa aS sinni, en vil f lokin draga fram hugsönlega mynd af framtiSarskipaninni ó landsbyggSinni: 1. KomiS verSi ó fót safnastofnun f hverjum landsfjórSungi. 2. SérmenntaSur aSili, fjórSungsminjavörSur, veiti þeirri stofnun forstöSu, en stjórn hennar skipi fulltrúar byggSasafna ó viSkomandi svœSi. 3. VerksviS stofnunarinnar verSi meSal annars: - aS efla samvinnu einstakra safna og samrœma störf þeirra meS tilliti til verkaskiptingar, söfnunar, skróningar, viSgerSa muna og forvörslu, uppsetningu og gerS sérsýninga ósamt samvinnu viS skóla og almenning. - aS vinna skipulega aS skróningu, verndun og rannsóknum ó fornminjum f samróSi viS ÞjóS- minjasafn svo og gömlum húsum og mannvirkjum. A þann hótt verSi safnaS f einn staS f fjórSungi þeirri reynslu og þekkingu, sem söfnum ósamt einstaklingum og sveitarfélögum er nauSsyn aS hafa aSgang aS. - aS safna, skró og rannsaka þjóShœtti og önnur þjóSfrœSileg efni f samvinnu viS þjóShótta- deild Þjms. og hugsanlega byggSasögunefndir f einstökum kauptúnum. - aS skró örnefni f samvinnu viS Örnefnastofnun Þjms. - aS sinna umhverfisvernd f víSasta skilningi f samvinnu viS nóttúruverndarsamtök. 4. Laun fjórSungsminjavarSar verSi greidd af ríkinu svo og ókveSiS hlutfall reksturskostnaSar ó móti framlögum samtaka sveitarfélaga. Annarra tekna verSi aflaS gegn þjónustu viS einstök söfn og aSra aSila. 5. StaSsetning safnastofnunarinnar verSi miSsvœSis f fjórSungi og/eSa f tengslum viS aSalsafn fjórSungsins, svo samnýta megi aSstöSu beggja aSila. 7

x

Ljóri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.