Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 22

Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 22
UM SKÓLAÞJÓNUSTU GutSný GertSur Gunnarsdóttir A sitSustu órum hafa veritS uppi umrœtSur metSal safnmanna um tengsl skóla og safna. A erl- endum söfnum, f .d. vítSa ó NortSurlöndum, er samvinna vitS skólana ortSin fastur þóttur f starfseminni. Eru þó sérstakir starfsmenn ó safninu sem sjó um aíS taka ó móti skólanemendum. Þessir starfsmenn útbúa verkefni, bcrtSi f sambandi vitS fastasýningu og eins vitS sérsýningar sem atSeins standa f stuttan tfma, hafa samband vitS kennara sem vilja koma metS nemendur f safniS og leiSbeina þeim metSan dvalist er þar. Hér ó landi hefur þessum mólum veriS IftiS sinnt en ó síSasta óri skipaSi MenntamólaróSu- ne/tiS nefnd sem œtlaS er þaS hlutverk aS kanna tengsl safna og skóla, meS þaS f/rir augum aS auka samvinnu þessara aSila. SíSast liSna tvo vetur hef ég tekiS ó móti skólabömum sem koma f Arbcejarsafn og œtla ég hér aS segja fró nokkrum hugmyndum um samvinnu safna og skóla. Til aS heimsókn f safn komi nemendum aS gagni þarf hún aS vera vel undirbúin og f tengsl- um viS þau viSfangsefni sem veriS er aS fóst viS f skólanum. Heimsókn f safn mó skipta f þrennt: Forvinnu, skoSun og eftirvinnu. Undirbúningurinn hefst f skólanum óSur en komiS er f safniS. Kennaranum hafa veriS send gögn, lesmól og myndir, ósamt óbendingum um heimild- ir. Hann kynnir vcentanlega safnfertS fyrir nemendum, og reynir aS vekja forvitni þeirra. Þegar f safniS kemur er þaS skoSaS og nemendum fengin verkefni sem þau eiga aS vinna f safninu. Verkefnin eru ýmist skrifleg, nemendur eiga aS svara spumingum, finna ókveSna hluti, teikna o.s.frv., eSa verkleg, þ.e. vinna meSóhöldum. Skriflegu verkefnin eru frekar viS hœfi eldri nemenda, sem'róSa viS aS vinna sjólfstœtt, en hin henta betur þeim yngri. A mörgum söfnum erlendis eru sérstakar vinnustofur œtloSar skólabörnum. ÞangaS er fariS eftir aS safniS hefur veriS skoSaS. Þar fó þau aS sjó vinnubrögS og siSan fó þau sjólf aS reyna viS aS spinna, vefa, strokka, mala kom, allt eftir þvf hvaS veriS er aS fjalla um. Til þess aS kennsla nói vel til ollra nemenda mega hóparnir ekki vera of stórir. Eru 15-20 börn hœfilega stór hópur. Arbœjarsafn er minjasafn Reykjavíkur og þvf eru verkefni tengd sögu borgarinnar tilvalin viS skoSun safnsins. OtbúiS hefur veriS verkefni, lesörk sem send er til undirbúnings f skólann, og verkefnisblaS sem unniS er meS f safninu. f verkefninu er fjallaS um þróun byggSar og at- vinnuhótta f Reykjavík fró tfmum Innréttinganna og fram ó þessa öld. Þegar nemendur koma f safniS er byrjaS ó aS kynna þeim starfsemi þess og skoSuS eru kort sem sýna byggSarþróun Reykjavíkur. SiSan er nemendum skift f minni hópa sem hver fœr eitt ókveSiS hús aS skoSa og vinna verkefni um. Húsinu er lýst meS tilliti til gerSar, byggingarefnis herbergjaskipanar ,. upphitunar og þaS boriS saman viS híbýli nú ó dögum. A8 lokum er safn- ast saman f kennslustofu safnsins þar sem nemendur kynna hvert öSru þaS sem þeir hafa séS. Þegar komiS er aftur f skólann er heimsóknin efni f umrœSur og frósagnir. Minjasöfnin bjoSa upp ó nœr óþrjótandi möguleika til aS sýna bömum "óþreifanlega" þaS sem þau aSeins þekkja af bókum. Slíkt gefur allt aSra tilfinningu fyrir fortiSinni. Þvf er mikil- vœgt aS söfnin rœki skyldu sfna viS bömin. 22

x

Ljóri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.