Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 18

Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 18
UM FORVORSLU Kristín H .SiguriSardóttir Eftirfarandi eru nokkur atri5i vartSandi forvörslu safngripa f sýningarsölum, hverjir eru helstu skaSvaldar þeirra og hvemig mó draga úr e8a koma f veg f/rir eySileggingu gripanna. Helstu skaSvaldar gripanna enj: 1. Ostöðug e5a röng rakaprósenta lofts. Hún getur myndast vegna hitastigsbreytinga, loftleka milli herbergis og sýningarskóps og vegna loftþrýstingsbreytinga. 2. Dagsbirta og raflýsing (ultra-fjólublóir og infra-rauðir geislar). 3. Rangt hitastig. 4. Mengun og önnur óhreinindi, svo sem hór, skinnagnir og fatatrefjar. 5. Skordýr, sveppa- og myglugróSur. 1. Rakaprósenta. Af ofanskróSu er rakaprósentan einna mikilvœgust. Lffrœnt efni er aS hluta úr vatni og eftir dauða þess helst ókveðiS vatnsmagn f þvf. Til aS hindra skemmdir hlutar úr Iffrœnu efni þarf aS gœta þess aS hann sé hvorki of rakur né of þurr. Rakaprósenta loftsins umhverfis hann verSur þvf aS vera mótuleg. Hafa ber f huga aS rakaprósenta er ekki sama og rakamagn. ÞaS hefur reynst óhentugt cS mœla rakamagn lofts til aS fylgjast meS þvf hvort loft er of rakt eSa of þurrt. Ef viS mœldum rakamagn- 3 * iS og þaS vœri t.d. lOg/m þó reyndist heitt loft meS þetta rakamagn vera mjög þurrt. En kalt loft gœti reynst vera þaS rakf aS raki þéttist, vegna þess aS heitt loft heldur f sér meiri raka en kaif loft. Rakaprósenta lofts er notuS vegna þess aS lofteiningar meS mismunandi hitastig en sömu rakaprósentu eru jafn þurrar/rakar. rakaprósenta = rakamagn f dkveSinni lofteiningu -|qq rakamagn sem þarf til aS sama lofteining mettist viS sama hitastig Rakaprósenta lofts f snertingu viS hluti úr Iffrœnu efni t.d. pappfr eSa textfl mó hvorki vera of lóg né of hó. Sé hún of lóg (undir 40%) er hœfta ó aS trefjar hlutanna verSi of stökkar og þœr brotni. Ef hún er of hó (yfir 7C%) er hœtta ó myndun myglu- og sveppagróSurs. Auk þess myndar of hó rakaprósenta og hiti t.d. fró raflýsingu efnascmbönd sem valda þvf aS textíll og pappfr upp- litast. Mólmar þurfa lóga rakaprósentu. Sé salt f mólminum mó rakaprósentan ekki vera hœrri en 40- 45%, annars tœrist mólmurinn. Sé mólmurinn vel farinn og sferkur þolir hann upp aS 55% raka- prósentu. 18

x

Ljóri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.