Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 19

Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 19
Svo vírSist sem rakaprósenta milli 50-55% henti flestum hlufum, einnig málmum, nokkuS vel. Þat5 er þvf œskilegt a?5 rakaprósenta á þessu bili sé f sýningarhúsnœBi og skápum. Þat5 er ennfremur nauðsynlegt a8 loftrœsting f sýningarhúsnœöi sé góS. Þó er auSveldara að hindra aS utanaSkom- andi hitastigsbreytingar valdi þvf aS rakaprósentan inni f húsinu breytist. Æskileg rakaprósento: 50-55% olfumálverk, húsgögn, viSur, blandaSar sýningar 40-50% textfll, pappfr 40-45% mólmar ' 2. Dagsbirta og roflýsing (ultra-fjólubláir og infra-rouSir geislar). Ljósgeislar, einkum ultra—fjólubláir geislar veikja og upplita yfirborS hluta úr Iffrcenum efnum. f dagsbirtu er mikiS af ultra-fjólubláum geislum. ÞaS má minnka eSa hindra eySileggingu af völd- um þeirra meS þvf aS setja t.d. gluggatjöld sem sfa ultra-fjólubláa geisla fyrir glugga og eins má setja ultra-fjólubláar sfur f eSa á gler. Ultra—fjólubláir geislar berast einnig frá raflýsingu. ÞaS er hœgt aS koma f veg fyrir óþarfa skemmdir af völdum þeirra meS þvf aS hafa eins litla lýsingu og hœgt er aS komast af meS. ESa meS þvf aS setja sfur á lampana. Lýsing sem nemur 50 luxum er talin henta viSkvœmum hlutum, svo sem textfl, vatnslitamyndum og ólituSu leSri. Fyrir horn, bein, olfumálverk og litaS leSur er 150 luxa lýsing hœfileg. Sterkari lýsing en 300 lux er talin óþörf. LjósmagniS er mœlt meS Ijósmœlum en þar til gerSur mœlir er. not- aSur þegar ultra—fjólublóir geislar eru mœldir. 3. Rangt hitastig. Hitastig skiptir ekki eins miklu máli og rakaprósenta, Ijósgeislar og mengun. Reyndar kvikna gerlar og skordýr ef hitastig er of hátt og ef hitastig eykst og rakaprósentu er ekki haldiS stö&jgri þorna hlutir úr Iffrœnu efni. Æskilegast er taliS aS hitastig sé 10-20° C. 4. Mengun og önnur óhreinindi, svo sem hár, skinnagnir og fatatrefjor. f lofti sem berst inn f hús er alltaf einhver mengun af völdum bfla og stóriSjuvera. Auk þess berast á safngripi ýmis konar óhreinindi svo semhár,fatatrefjar og skinnagnir sem gerlar og skor- dýr þrffast á.Ohreinindingeta bundiS raka á yfirborSi hluta. ÞaS er slœmt fyrir málma, þvf viS þaS myndast hringrás sem hraSar tœringu þeirra. Hœgt er aS sfa mengun og ryk meS sfukerfi tengdu loftrœsikerfi. Odýrari varúSarráSstöfun er aS setja hluti f sýningarskápa. ÞaS er œskilegt aS sem flestir hlutir séu f sýningarskápum og þá f þéttum skápum sem aS einhverju leyti eru gerSir úr viSi. ViSur drekkur f sig og gefur frá sér þó nokkurn raka og meS þvf aS hafa ákveSiS magn viSar á móti ákveSnu magni lofts sem skápur- inn inniheldur (lOOg-lkg vi5ar/100L lofts) er hœgt aS halda rakaprósentunni f skápnum þó nokk- uS stöSugri. Einnig er hœgt aS hafa tvöfaldan botn f skópnum og setja saltlausnir (sodium brómiS eSa magnesium nftrat), sem hjólpa til viS aS halda rakastigi stöSugu, ó milli botnanna. Raka- tœki eru einnig notuS til aS halda rakaprósentunni stöSugri. Til aS fylgjast meS rakaprósentunni 19

x

Ljóri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.