Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 14

Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 14
ViS ÞjóSminjasafniS starfa nú 5 fastróSnir safnverSir og sé só fjöldi borinn saman viS upptalninguna hér aS framan, sem er reyndor einungis mitt persónulega ólit ó starfsmanna- þörf safnsins, mó sjó aS starfsfólk skortir f nœr öll þau verkefni sem ÞjóSminjasafninu er œtlaS aS vinna. Engin fjölgun starfsliSs hefur fengist siSan 1968, eSa f 12 ór, þó aS verkefni og kröfur til safnsins hafi margfaldast. Lengst af ó nœrri 120 óra ferli ÞjóSminjasafnsins hafSi þaS aSeins einum starfsmanni ó aS skipa hverju sinni. Enda er nú óstandiS orSiS jxrnnig aS hinn uppsafnaSi vandi minjavörslunnar f landinu er orSinn svo stór aS gffurlegt ótak þarf til aS lyfta henni úr þeirri lœgS sem rúmlega 100 óra fjórsvelti hefur skapaS. Eg tel, aS þessi ófullkomna greinargerS hér aS framan sýni aS eSlileg starfsmanna- þörf ÞjóSminjasafnsins sé um 50-60 manns, fyrir utan gœslumenn ó sýningartfma. Algjört lógmark œtti aS vera um 20-30 safnverSir, auk annarra starfsmanna. Vonandi ihuga einhverjir þessar tölur meS sjólfum sér og leggja eigiS mat ó þaS, hvort hér sé um raunhœfa þörf aS rœSa eSa ekki. En megintilgangur þessarar greinar var einmitt aS reyna aS vekja menn til umhugsunar og umrœSu um starfsmannaþörf ÞjóSminjasafnsins. Fjórveiting ríkisins til ÞjóSminjasafnsins ó þessu óri eru tœpar 213 milljónir, aS meStöldum styrk til byggSasafnanna. Þessi upphœS samsvarar þvf aS hver fslendingur greiSi tœplega ÞÖSUND KRONUR ó óri til minjavörslunnar f landinu. ÞaS hlýtur aB vera öllum augljóst aS verSi sú upphœS ekki margfölduS og safninu jafnframt gert kleift iS róSa starfsfólk til aS sinna öllum þeim verkefnum sem hér hefur veriS drepiS ó aS framan, þó munu litlar úrbœtur geta ótt sér staS, og minja- varslan verSur ófram eins og fólmkennt klór f bakkann, hjó þvf fómenna en hugdjarfa liSi sem nú er œtlaS aS anna þessu öllu. Athugasemd. Eftir aS þessi grein var skrifuS hafa ný fjórlög séS dagsins Ijós. Þar eru ÞjóSminja- safni œtlaSar um 275 milj. króna róSstöfunarfé ó órinu 1981. Þrótt fyrir um 60 milj. kr. krónutöluhœkkun, er hér raunverulega um þónokkra lœkkun aS rœSa fró fyrra óri, þar eS þessi upphœS heldur engan veginn f viS þó verSbólguþróun sem er f landinu. HÉR MIÐAR ÞVf ENN AFTURABAK. Hve lengi eigum viS aS una þessu skilnings-og viljaleysi yfirvalda f þessum mólum ? Er orSiS tfmabœrt aS knýja ó um breytingu, eSa eigum viS aS bföa róleg f aSra öld ? 14

x

Ljóri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.