Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 24

Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 24
FORNLEIFARANNSÓKNIR í GAUTAVÍK Guðmundur Olafsson SumariS 1979 hófust rannsóknir f Gautavík, gamla verslunarstaðnum viS BerufjörS f S- Múlasýslu. Tildrög þess mó rekja til þjóShótiSarórsins 1974, en þó lofuSu ÞjóSverjar aS leggja fram fé f fornleifarannsókn ó fslandi, og þótti Gautavík heppilegt verkefni f/rir slíkt samstarf margra hluta vegna. MeSal annars vegna þess aS f heimildum er taliS aS ÞjóSverjar hafi stundaS verslun f Gautavik fyrr ó öldum. Ekki var hœgt aS róSast f þennan uppgröft þó strax, en 1978 kom dr. Torsten Capelle, prófessor f fomleifafrœSi viB hóskólann f Miinster, til aS skoSa staSinn og rœSa viS þjóSminjavörS og fleiri um móliS. VarS niSurstaSan sú aS verkiS sk/ldi unniS undir yfir- stjóm ÞjóSminjasafnsins og aS þjóSverjar skyldu leggja til starfskrafta og kosta þó aS fullu. Torsten kom svo aftur f fyrrasumar meS 5 útvalda nemendur sfna meS sér, og dvöldu þau hér f 3 vikur. Af hólfu ÞjóSminjasafnsins fóru GuSmundur Olafsson safnvörSur og fvar Gissurarson fornleifafrœSinemi, og voru þeir f 5 vikur. Einnig aSstoSaSi Gunnlaugur Haraldsson, fró safnastofnun Austurlands, um vikutfma , og só hann einnig um undir- búning ó staSnum. Fljótlega kom f Ijós aB þarna voru miklu fleiri rústir en nokkum hafBi óraS fyrir, sennilega ekki fœrri en 30 - 40 talsins, og mó skipta rústaþyrpingunum niSur f þrfú svœSi, sem viS nefndum Eystri byggS, Vestri byggS og SuSurbyggS. Eystri byggS ViS fslendingamir hófum rannsókn f Eystri byggS og grófum upp eina rúst, vestast ó svœSinu. Hún var tœplega 6 m löng og 3 m breiS, aS innanmóli. Veggir voru hlaSnir úr grjóti og torfi og var núverandi hœS þeirra um 7o cm, en þeir munu hafa veriS eitthvaS hœrri f upphafi. Inngongur var ó suSurhliSinni nólœgt miSju. Hús þetta hefur aS öllum líkindum veriS einhverskonar birgSaskemma, reist f lok 14. aldar, en ó þvf tfmabili virSist hafa byrjaS nýtt blómaskeiS verslunar f Gautavík meS mörgum nýbyggingum. Ekki er ósennilegt aS Eystri byggS sé aS mestu leyti fró þessum tfma, en þar er nú hœgt aS greina um 18 - 19 rústir. Undir þessum rústum leynasf þó leifar af eldri byggS, sem eru fró þvf fyrir gosiS f Örœfajökli 1362. Sú byggS hefur orSiS aS víkja fyrir þeim nýju húsum sem komu f lok 14. aldar. BirgSaskemman sem rannsökuS var, virtist hafa veriS f fullri notkun f byrjun 15. aldar, en þó dregur brótt úr þeirri notkun og þegar sfga tekur ó seinni hluta aldarinnar hefur húsiS veriS fariS aS bila nokkuS og notkunin f lógmarki. AriS 1477 fellur þykkt öskulag f Gautavík og þekur alla byggS þar. Skömmu eftir gosiS hefur húsiS veriS tekiS aftur f notkun, veggirnir endurbœttir og hœkkaSir, og gaflamir hlaSnir úr torfi. Sama þróun og óSur ó sér svo staS. A5 nokkrum tfma liSnum fer aftur aS draga úr notkun hússins, og um aldamótin 1600 mó œtla aS þaS sé endanlega yfirgefiS. 24

x

Ljóri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.