Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 16

Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 16
Þa5 ht/tur ailtaf af5 vera fjórhagslegt átak að reisa menningarstofnun þvf henni þarf a5 ganga frá sem einni heild. ByggSasafninu vildi ég þá áska að mögulegt vœri aS stœkka þaS f framtíSinni. ViS vitum ekki hvaía kröfur vetSa gerSar til þessa safns, en við vitum aS söfn- in vaxa þá aB enn hafi litlu veriS safnaS frá seinni tfmum. Þá hugsa ég fyrst um geymslurými þvf þaS er of IftiS f flestum söfnum, áaSgengilegt og óhentugt bœSi fyrir menn og muni. Fyrir mörgum árum fékk ég aS sjá safn f byggingu f Parfs (Musée des Arts et Traditions Populaires, opnaS 1975). Þar voru safnamenn hreyknir yfir aS fá sýningarrými sem Ifktist mjög stárum verksmiSjuskála og f kjallara var jafnstór gólfflötur fyrir geymslur. Þar hafa veriS gerS svonefnd "studiemagasin" eSa geymslur sem almenningur hefur aSgang aS og þar sem hœgt er t.d. aS skoSa f alla kistla safnsins. f nýja etnografiska museet f Stokkhólmi virSast geymslur vera jafnstórar og sýningarsalir. AuSvitaS er ekki hœgt aS bera þessi stóru söfn saman viS byggSasöfn okkar, en stefnan hlýtur aS verSa áþekk. f sumum söfnum eru flestallir munir til sýnis. Þó held ég aS margir óski frekar eftir þvf aS fá sýningar þar sem munirnir eru settir f stœrra samhengi, meS "umhverfi", meS Ijósmyndum og frásögnum. ÞaS er mikill vandi og mikiS verk. Nýjar glœsilegar byggingar auka Ifka kröf- urnar til sýninganna sem þar eiga aS vera. MeSan ég var aS skoSa tillögurnar aS safnahúsi fannst mér aS þaS hlyti aS þurfa marga starfsmenn f svona hús til þess aS þaS nýttist. Um áhuga almennings er ég f engum vafa, en hann þarf aS glœSa. ÞaS vœri synd ef byggingarkostnaSur yrSi svo mikill aS spara þyrfti f starfsmannahaldi þegar byggingin er fullgerS. Þá óska ég þess einnig aS kostnaSur viS rekstur hússins, lýsingu, hrein- gerningu, umsjón og viShald, yrSi sem lœgstur til aS ráSstöfunarfé fari sem mest til starf- seminnar. Nú orSiS er þaS sjálfsagt aS f nýbyggingum sé tekiS tillit til hreyfihamlaSra en þeir eiga erfiSan eSa engan aSgang aS öllum þeim söfnum sem eru f eldra húsnœSi. ÞaS œtti aS vera eins sjálfsagt og aS tekiS sé tillit til starfsfólks og þeim veitt þœgileg eSa hentug vinnuaS- staSa. f safnahúsi œtti aS vera hleSslupallur þar sem hœgt vœri aS keyra aS húsinu og koma stór- um kössum, t.d. meS farandsýningum beint inn f móttökusal. fþeim sal mœtti Ifka vera aS- staSa til aS hreinsa muni sem berast safninu. Þó aS hvert safn þurfi ekki heilt verkstœSi fyr- ir forvörslu þarf rými til viSgerSa og einnig þarf þar aS vera hœgt aS útbúa t.d. sýningar- skápa þó aS stœrri smiSi fari fram f sýningarsal. Birta eySir mörgu af þvf sem söfnin eru aS reyna aS varSveita, en nú orSiS œtti aS vera hœgt aS setja filter bœSi á glugga og rafljós. f sýningarsali óska ég mér glugga meS hlerum svo aS hœgt sé aS breyta húsnœSinu eftir sýningum. ÞaS er ekki gott aS byrgja alla glugga svo safngestir tapi áttum og viti ekki hvar þeir eru sfaddir f húsinu. Sjálfri finnst mér þaS skipta miklu máli aS ég skilji hvar f húsinu ég er sfödd, sérstaklega þegar ég er f stórum er- lendum söfnum þar sem mörg herbergin eru gluggalaus meS daufri lýsingu. Fyrir byggSasafn getur þaS veriS mikils virSi aS sýningin tengist beint sfórum hlutum sem standa úti og sjást best ut um glugga safnsins. 16

x

Ljóri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.