Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 29

Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 29
A B C D 2. mynd. Ljósmynd: Gfsli Gestsson umar ó vinstri hendi fœröar til fró C ó D, fró B ó C og fró A ó B.x Þetta er endurtekið fró x til x, þar til bandiS er hœfilega langt. Séu krfluS bönd úr lengri lykkjum, verSa tveir aS vinna saman, annar krflar, en hinn lagfœrir brugSningarnar og herSir aS. Á þremur og fimm þóttum er krflaS ó tilsvarandi hótt; þegar krflaS er ó þremur, veiSur þó aS krœkja f efra, en ekki neSra band lykkjunnar, sem draga ó f gegn. A 2. mynd mó sjó bönd krfluS ó fimm (a, b) og sjö (c, d, e) þóttum. FróSlegt vœri aS fó upplýsingar um hvort krfluS bönd fyrirfinnast f byggSasöfnum eSa f einkaeign og ef svo er, hver notkun þeirra hefur veriS. Einnig vœri vel þegin vitneskja, ef til er, um bönd krfluS ó nfu þóttum. 18. 3. 1980 Elsa E. GuSjónsson Heimildir GuSjónsson, Elsa E. "Um skinnsaum," Árbók hins fslenzkg fornleifgfélags 1964 (Reykjavik, 1965), bls. 76 - 79. Jónasson, Jónas. fslenzkir þjóShœttir (Reykjavik, 1934), bls. 128. Lórusdóttir, Inga. "VefnaSur, prjón og saumur," ISnsagg fslands, I - II (Reykjavík, 1943), II, bls 128. 29

x

Ljóri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.