Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 28

Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 28
Þvf nœst eru lykkjumar á hœgri hendi fœröar til, frá G á H, frá F á G og frá E á F. (Meö œfingu nœst leikni f aö láta lykkjurnar falla af einum fingri á annan.) Engin lykkja er þá á hœgri vfsifingri, E, og er nú gert meö honum eins og áöur meö þeim vinstri: fariö ásamt hœgri þumalfingri gegnum lykkju á F, krœkt meö E f neöra band lykkjunnar á D, hún dregin gegnum lykkjuna á F og látin sitja á E. SiÖan eru lykkj — 1. mynd. Teikningar E.E.G. eftir Ijásmyndum Gisla Gestssonar 28

x

Ljóri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.