Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 27

Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 27
KANNIST ÞIÐ VIÐ KRÍLUÐ BÖND ? Elsa E. Guíjónsson Eftir heimildum veröur at5 œtla a?5 krfluS bönd, sem svo voru nefnd (sjó 2. mynd), hafi veritS algeng ót5ur fyrr. Voru þau notut5 ó margan hótt, svo sem f tengsli, stroffur og bolreimar, fil bryddinga og sem slitbönd innan ó samfellufalda. Svo einkennilega vill þó til a8 sórafó kríluð bönd hafa vart5veist f ÞjótSminjasafni fslands. Er þar raunar atSeins vitað um krfluS bönd notuí, ósamt fótofnum böndum og kappmelIut5um grunnasaumum, f skinnsaumat5a hempuborSa úr svörtu togi, trúlega fró 18. öld. Bor?5ar þessir eru fjórir talsins, tveir samstœtSir, einn stakur heill og hlufi af öSrum (Þjms. 554 a, b, 4211 og 1005), og gertSi ég þeim skil f grein minni "Um skinnsaum" f Árbók hins fslenzka fom - leifgfélags 1964. AS þvf er segir f fslenzkum þjóShóttum var krflaS ó þremur, fimm, sjö og jafnvel nfu þóttum, ennfremur aS krfluS bönd séu flöt, en þó þykkusí f miSju og aS mótt hafi krfla meS mismunandi litum. Ekki er lýst aSferSinni viS aS krfla, og þar eS œtla mó aS fóir munu nú kunna hana, skal henni lýst hér f stuttu móli. ASferSina lœrSi ég fyrst hjó Halldóru Bjarnadóttur (f. 1873) 1959, en nokkrum órum síSar rifjaSi Elfnborg ASalbjarnardóttir (f. 1912) hana upp meS mér. Þess mó geta aS lýsing þessi birtist einnig f fyrrnefndri grein minni. Fyrirsögnin er miSuS viS aS krflaS sé ó sjö þóttum. Búnar eru til sjö lykkjur, um einn metri ó lengd hver, þœr bundnar saman og festar, til dœmis viS rúmstuSul eSa hurSarsneril. Or lykkjum þessum fœst um 75 cm langt band. Þœr eru settar upp ó fingur beggja handa (1. mynd a), þrjór ó vinstri (ó B, C og D), en fjórar ó hœgri (ó E, F, G og H), og snúa lófamir aS. Þó er fariS aS krfla. X Vfsifingri vinstri handar, A, er ósamt þumalfingri sömu handar brugSiS gegnum lykkjuna B (1. mynd b) og honum síSan stungiS inn f og krœkt um neSra bandiS ó lykkjunni ó H (1. mynd c). Um leiS og hendumar eru fœrSar vel f sundur, er lykkjan ó H dregin meS A f gegn- um lykkjuna ó B og situr eftir ó A (1. mynd d). 27

x

Ljóri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.