Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 11

Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 11
Hver deild yröi a5 vera fjórhagslega sjálfstœður aðili, sem fengi annaShvort úthlutaS beint af fjórlögum, eSa ókveSnu hlutfalli af róSstöfunarfé safnsins. Hér é eftir fara nénari skýringar viS einstaka liSi töflunnar, en ég hef taliS heppilegt aS skipta ÞjóSminjasafninu niSur f 6 deildir til aS byrja meS. Örnefnastofnun er hér haldiS utan viS þessa mynd, þó aS hón heyri aS nafninu til undir ÞjóSminjasafniS. f reynd er hón algerlega sjólfstœS stofnun meS eigiS róSstöfunar- fé, og er aS mörgu leyti gott fordœmi fyrir þvf, hvernig uppskipting verSur starfseminni til framdróttar. FORNMINJADEILD: VerSi fornleifarannsóknir ófram f verkahring safnsins er nauSsynlegt aS róSnir verSi fornleifafrœSingar, sem sinni rannsóknum eingöngu, og aS þœr verSi ekki Ihlaupaverk eins og nó er. Verkefnin eru nœg, og vœri hœgt aS velja þau og skipuleggja f sam- róSi viS fjórSungsminjaverSina (tilvonandi ?). Minni hóttar rannsóknir, sem oft kalla aS vegna jarSrasks, œttu aS geta veriS f höndum fjórSungsminjavarSanna. ÞjóSminjaskróning: Á vegum safnsins er nó hafinn undirbóningur aS allsherjarskróningu gamalla rósta og mannvirkja. Þefta er geysilega mikiS verk, sem mun ón efa taka óra- tugi aS Ijóka, en er jafnframt eitt af brýnusfu verkefnum safnsins. Umfang þjóSminja- skróningarinnar ó þvf tvfmœlalaust eftir oS aukast verulega ó nœstu ónjrn og gœti hœg- lega orSiS aS sérstakri deild siSar meir. Storfsmannaþörf deildarinnar: 1 Dei Idarstjóri 1- 4 FornleifafrœSingar 2- 6 LausróSiS fólk viS fornleifarannsóknir 1-2 Heimildasafnarar viS þjóSminjaskróningu 5-2o LausraSiS sumarfólk til svœSisrannsókna þjóSminjaskróningar Hluti þeirra gœti veriS undir umsjón viSkomandi fjórSungsminjavarSa, eSa safnastofnana. SÝNINGA- OG KENNSLUDEILD Hlutverk þessarar deildar er aS hanna sýningar safnsins f samróSi viS sérfrœSinga viSkomandi deilda. Her er einnig ótt viS farandsýningar, sem senda mœtti ót f skóla, bókasöfn og fleiri opinberar stofnanir. GerS skólaverkefna og umsjón meS skólaheim- sóknum f safniS yrSi f verkahring þessarar deildar, einnig leiSsögn um safniS. Starfsmonnaþörf deildorinnar: 1 Deildarstjóri 1 HönnuSur 1 Safnkennari, sem annaSist m.a. gerS skólaverkefna 1-2 LeiSsögumenn 11

x

Ljóri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.