Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 17

Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 17
Eg held a5 vöxtur byggSasafns/menningarsögulegs safns og framtííSarþörf þess fyrir húsnœði hljóti aS vera me5 öSrum hœtti en vöxtur skjala-bóka-og listasafna. Safnaukinn fþeim gœti veriS svipaSur fró óri til órs, en þaS safn sem vill lýsa lifnaðarhóttum okkar verSur aS varS- veita margskonar muni f framtfóinni. Kannski verSur nauSsynlegt aS skiputeggja söfnun og sýningar allt öSruvfsi en nú er gert til þess aS viSfangsefniS verSi viSróSanlegt. Æskilegt húsnœSi byggSasafna er þvf " teygjanlegt", vel byggt, en ekki íburSarmikiS, meS góSri vinnuaSstöSu og góSum sýningarsölum. ÞaS er oft talaS um aS söfnin eigi aS vera "lifandi", og þegar reist er safnahús þar sem vel er hugsaS um anddyri, fundar-og fyrirlestrarsal og kaffistofu er þaS til aS menn nýti söfnin betur. Þó hef ég einhvem veginn ó tilfinningunni aS þaS þurfi aS gefa meiri gaum aS þvf sem er f söfnunum og aS vel sé unniS úr þeirri vitneskju sem þar er geymd til þess aS söfnin séu "lif- andi" menningarstofnanir og geti gefiS fólki eitthvaS. Hér er ég ekki fyrst og fremst aS hugsa um aSstœSur f Borgarnesi þvf aS þœr þekki ég ekki. Þessar hugleiSingar mfnar spruttu úf of safnahúsinu f Borgarnesi, en þess vil ég óska söfn- unum og safngestum þar aS þeim gangi vel aS koma upp húsinu sfnu,sem vonandi verSur óska- barn þeirra. * * * BAÐSTOFUSMÍÐ Í ÞJOÐMIN JASAFNI Pétur G . Jónsson og GuSmundur Baldur Jóhannsson vinna hér aS uppsetningu gamallar baSstofu fró SkörSum f Dölum sem talin er vera reist óriS 1857. Henni hefur veriS valinn staSur f einum hliSarsal ÞjóSminjasafnsins og veiSur vonandi opnuS til sýningar innan skamms. 17

x

Ljóri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.