Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 32

Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 32
Bóndhóll Um hódegi var sí&an lagt af staS austur f sveitir, nónar tiltekiS a5 borginni Ipswich og Húsinu f gamlo Helmingham-þorpinu.sem er mestanpart fró miSri 19.öld með húskofum fyrir vinnuhjú byggSum af einni fjölskyldu, sem var bœt5i landeigendur og bruggarar. Sjólft her- skapshúsiö er upphaflega byggt óriB 1485, en f núverandi útliti er þa5 innandyra fró miSri 18.öld og utandyra fró þvf snemma ó 19.öld. Þarna fengum viö dólftinn fyrirlestur um breska bœndasögu, sem þvf mi5ur er Iftt þekkt fró sjónarhóli smóbóndans, leiguliSans e5a vinnufólksins. Og er nú mjög ofseina5 a5 nó jafnvel munnlegum heimildum um þau efni. Róöstefnan Eftir a5 þetta allt var ske5, var loks haldiö til borgarinnar Colchester, þar sem sjólf ró5- stefnan var haldin f Essex-hóskólanum. Colchester er ein elsta kunna borg f Englandi. Þar rfkti Cymbeline konungur f leikriti Shakespeares, og þar stofnuSu Rómverjar sfna fyrstu ný- lendu ó Bretlandseyjum fyrir nólega 2000 órum. Hóskólinn er hinsvegar meö hinum yngri, þvf hann var ekki opnaSur fyrr en 1964. Borgin er ó stœrö vi5 Reykjavík a5 fólksfjölda. Róöstefnan stóö þvf ekki nema tœpa tvo heila daga og var a5 talsveröu leyti skipt f hópa um hin ýmsu sviö munnlegra heimilda, sem viö höföum fengiö nokkum smjörþef af ó "feröa- róöstefnunni" . Þó kom f Ijós, aö ekki þótti skilyröi, a5 heimildir vœru munnlegar. Þaö þótti ekki síÖur merkilegt, ef til voru ritaöar endurminningar frg þeim þjóöfélagshópum, sem ella hafa Iftt kunnað aö rekja sögu sfna nema þó munnlega og aöspurt. Þó taldi vesalingur mirin sig þess umkominn a5 gera sig breiðan og segja, aö þvfumlikt vœri engin ný bóla hjó oss. Viö œttum ófóar minningar alþýöumanna skrifaöar af þeim sjólfum allt fró Jóni Indfafara til Tryggva Emilssonar og margf þar ó milli. Þetta kom mörgum eölilega nokkuS ó óvart, og hefur þess veriö óskaö, aö gerö yröi ýtarlegri grein fyrir þessum hlutum ó nœstu róöstefnu, sem haldin verður f Amsterdam seint f október n.k. A róöstefnu þessari voru um sextfu þótttakendur fró Frakklandi, Spóni, ftalfu, Austurríki, Bandaríkjunum, Danmörku, fslandi, Noregi og Svíþjóö auk margra Breta. Af þekktum mönn- um rrxptti nefna Englendinginn Paul Thompson, sem m.a. hefur skrifaö bók um WillamMorris, og hinn kunna norska sagnfrœöing Edvard Bull. Greinilegt er, að síðustu órum hefur viða um heim vaknaö mikill hugur ó að kynna sér sögu hinna vinnandi stétta einsog hún Iftur út fró þeirra eigin sjónarmiði, en ekki aSeins með aug- um lceröra sagnfrœöinga. Hjó okkur vœri vissulega geysimikiö verk að vinna f þessu efni, en mi5að við aðrar þjóðir stöndum við ón efa heldur vel að vfgi. Þaö er vitaskuld aö þakka hinni hefðbundnu og útbreiddu bókmenningu fslenskrar alþýðu. 32

x

Ljóri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.