Safnablaðið Kvistur - 01.09.2017, Blaðsíða 5

Safnablaðið Kvistur - 01.09.2017, Blaðsíða 5
FRÉTTIR ÚR SAFNAHEIMINUM Afro American Museum Ljósmyndir Margrét Hallgrímsdóttir The National Museum of African American History and Culture Safn tileinkað sögu og menn- ingu svartra Bandaríkjamanna var opnað almenningi þann 24. september 2016, sem 19. og nýjasta safnið í Smithsonian Institution. Safnið varð til eftir áratuga viðleitni til að stuðla að þekkingu og undirstrika fram- lag svartra Bandaríkjamanna til sögu og menningar Banda- ríkjana. Safnið hefur verið gríðarlega vinsælt frá opnunar- degi, fyrstu 6 mánuðina heim- sóttu 1.2 milljónir manna safnið og enn er streymi gesta stjórnað með miðum sem panta þarf með margra mánaða fyrirvara. www.nmaahc.si.edu MIKIÐ ÚRVAL AF VÖRUM TIL SAFNAGEYMSLU 'G VIÐGERÐAR VIÐGERÐARPAPPIR BÓKBANDSLÍM GRISJUR SAURBLÖÐ SÝRUFRÍR SILKIPAPPIR SÝRUFRÍIR KASSAR 5

x

Safnablaðið Kvistur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnablaðið Kvistur
https://timarit.is/publication/1310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.