Safnablaðið Kvistur - 01.09.2017, Síða 28

Safnablaðið Kvistur - 01.09.2017, Síða 28
Hverjar hafa helstu áskoranimar verið í starfi á þessu þrjátíu ára tímabili? Pær eru margar. Kannski er sú stærsta að gerast núna. Henni veldur ótrygg staða í húsnæðismálum, eins og fyrst þegar ég kom til safnsins. Þá blasti húsnæðisleysi við mér og reyndist stór áskorun. Það var freistandi að pakka aftur niður og fara suður þegar ég áttaði mig á að mér var eklci ætlaður annar vinnuvettvangur en gamli torf- bærinn í Glaumbæ og kompa í skúr sem stóð í horni safnlóðarinnar. Þegar ég kom til Byggðasafns Skagíirðinga í ágúst 1987 var semsagt „svarti skúrinn", sem svo var lcallaður, eina húsið þar sem hægt var að setjast inn í. Slcúrinn var hægt að hita upp með litlum rafmagnsofni. í honum voru salerni fyrir safngesti og kompan, fyrir skóflur, sláttuorf, striga og lasna og bilaða safngripi. Fyrsta áslcorunin fólst sem sagt í aðstöðuleysi en svo lcomu til skjalanna gömul hús sem álcveðið var að varðveita og voru tekin í gagnið, fyrst Áshúsið árið 1995 og svo Gilsstofan árið 1997. Fyrsta verlc mitt var semsagt að finna geymslu. Leigður var kjallari á dvalarheimili aldraðra á Sauðarlcrólci árið 1988. Þar gat ég haft aðstöðu að vetrinum en slcrifstofan var í raun þar sem ég átti heima hverju sinni. Ég sagði stundum í gamni að hún væri í bílnum. Þá var ég elclci í fullu starfi yfir veturinn heldur vann við lcennslu þann tíma og hafði ágæta aðstöðu á lcennarastof- unni. Þegar ég tók við 100% starfi árið 1991 fór ég að gera lcröfur um að- stöðu, allavega stól, en enn þann dag í dag nota ég skrifborð sem afi minn átti og hefur fylgt mér við mín störf frá því ég lcom norður árið 1987. Ýmsar áslcoranir hafa lcomið upp í safnastarfinu sem erfitt hefur verið að bregðast við, s.s. þegar einlcasafn sem hafði verið í sambýli við byggðasafnið í nolckur ár flutti úr héraði og ósáttir gefendur safnmuna sem töldu sig hafa gefið heimamönnum muni, gáfu sig fram og töldu sig svikna þegar munir frá þeim hurfu á braut. Á þessu ári blasir við safninu ein stærsta áskorunin sem ég hef staðið frammi fyrir og helgast af því að safnið missti Minjahúsið, rannsólcna- og varð- veisluhúsnæðið sitt þann 15. febrúar síðastliðinn þegar húsnæðið var selt í slciptum fyrir gömul hús við Aðalgötu 21a-b. Hús þau sem fyrirhugað var að lcæmu í staðinn voru eklci tilbúin fyrir safnið. Fyrir velvilja nýs eiganda Minjahússins hefur safnið leyfi til að vera þar þangað til að flutt verður í hentugt húsnæði. Eftir hálfsársleit að bráðabirgðageymsluhúsnæði var álcveðið að lcaupa nýtt húsnæði fýrir varðveisluhluta safnsins en önnur starfsemi verður flutt í húsin á Aðal- götu 21a-b. þegar þau verða tilbúin. Óvíst er hvenær það verður þar sem viðgerðarþörf þess húsnæðis er milcil og fjárfrek og óvíst hversu áhugasam- ir menn verða um þau eftir næstu kosningar. Það að þeklcja elclci í hvers lconar húsnæði safnið fer í hálft ár og þurfa að palclca öllum safnmunum úr geymslum niður á sama tíma hefur sannarlega telcið á. Hvernig getur svona lagað gerst? Svona getur gerst þegar álcvörðun er telcin án þess að gefa sér tíma til að vega og meta lcosti og galla slílcr- ar álcvörðunar með starfsmönnum safns. Ég veit elclci hvort þetta á að lcoma fram 1 Kvisti en mér var satt að segja nóg boðið og það munaði hárs- breiddinni að ég segði upp en fannst að þá hefði ég slcilið samstarfsfóllcið eftir í miklum vanda og safnmunina í fulllcomnu óöryggi. Kannslci var það hrolcafullt. Mér fannst að ég yrði að lcoma málum í örugga höfn. Það er satt að segja óþægileg tilfinning sem fýlgir því að vera í hlutverki erfiða ljásins í þúfunni. Ég hef staðið eins og grimmur hani á haug sem er alls ekki álcjósanleg staða, hvorki fyrir mig né safnið. Ég hef þurft að beita fyrir mig aðferðum sem ég hef aldrei stundað fyrr í starfinu, eins og að senda leiðinleg bréf, eiga óslcemmti- leg samtöl og ég hef misst traust til stjórnsýslulegs baklands safnsins. Þetta er staða sem enginn vill vera í en þetta hefur sannarlega verið lærdómsríkur ferill. Enginn vill tala um vandann eða talca ábyrgð á hon- um. Ég hef oft spurt mig þess hvers vegna við lentum í þessu þar sem ég hélt í einfeldni minni að við værum á réttu róli og í góðu sambandi við stjórnlcerfi safnsins en niðurstaða mín er að það geta líklega, því miður, öll söfn lent í þessu. Þeir sviptivindar sem starfsmenn safnsins standa frammi fyrir núna hafa sennilega að einhverju leyti skapast af hugsunar- leysi og fljótfærni. En enginn vill viðurkenna mistölc eða snúa til baka. Aðalmálið fyrir mér nú er að lcoma safnamálum hér í höfn þannig að framhaldið verði tryggt og greiðfært. Hvenær gerðir þú fyrst safnstefnu? Það var árið 1995, hún hét þá söfn- unarstefna. Svo aftur 1998-99. Þá varð til safn- og sýningarstefna. Þriðja skiptið var 2004-2005 en þá varð til þolclcalega vel mótuð starfsstefna og eftir það á fjögurra ára fresti. Mér finnst gott að vinna eftir íjögurra ára plönum til að geta vitnað í þau og haft að leiðarljósi. Lærdómur minn er sá að stjórnarfóllc vill vel en stundum talca stjórnarmeðlimir álcvarðanir sem koma misvel út fyrir safnið, einlcum þegar þær eru telcnar án samráðs við starfsfóllcið. Þó að búinn sé til leiðarvísir í formi stefnu á fjögurra ára fresti, getur komið í ljós að sumt sem stefnt er að næst elclci fram að ganga og stundum opn- ast seinna glufa fyrir eitthvað sem hefur dregist en er jafnvel tilbúið. Þetta er lcosturinn við að vera lengi í starfi, það er hægt að undirbúa eitt- hvað, sem síðan mistekst að lcoma áfram en svo einhverjum árum seinna gefst möguleiki til úrvinnslu. Þá er nú stundum sagt að þetta hafi verið prófað fyrir einhverjum árum og elcki virkað þá. En einmitt það sem virlcaði elclci einhverju sinni get- ur svínvirlcað seinna. Maður verður að þora að talca stölclcið. Svo er hitt að enginn vill að sér mistalcist tvisvar og þá getur maður verið of varkár og misst af tækifærinu. Þegar til baka er litið hefur starfstíminn verið afar slcemmtilegur en sennilega væri ég 28

x

Safnablaðið Kvistur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnablaðið Kvistur
https://timarit.is/publication/1310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.