Safnablaðið Kvistur - 01.09.2017, Síða 34

Safnablaðið Kvistur - 01.09.2017, Síða 34
UM MIKILVÆGI SAFNASTARFSEMI I FERÐAÞJONUSTU A ISLANDI Ferðamennfrá Japan heimsækja Nonnahús á Akureyri. Sveinn Stefánsson. Unnið að uppsetningu sýningarinnar Ertu tilbúin, frúforseti í Hönnunarsafni Islands. Harpa Pórsdóttir. rekin fyrir almenning og að þangað séu allir vellcomnir. Mikil og ör fjölgun ferðamanna hefur lcomið landsmönnum í opna slcjöldu. í umræðunni eru uppi háværar raddir um vöntun á göngu- stígum, stagbætt vegalcerfi, skort á klósettum og tilvist óæslcilegra pappírsblóma í náttúru íslands. í þessari umræðu gleymist hvað var þó til staðar. Sú íjárfesting sem sveitarfélög hafa lagt í varðveislu menningararfsins á söfnum var til staðar og þau voru reiðubúin að taka á móti ferðafólki frá öllum heimshornum. Vissulega vantaði lcannslci texta á fleiri tungu- málum en íslensku og enslcu en það var opið og það sem fyrir augu bar voru og eru fjölbreyttar og metnaðar- fullar sýningar. Flest söfn á landinu eru í eigu sveitarfélaganna og þau hafa nú þegar lagt mikið til innviða ferðaþjónustunnar. Ljóst er að þetta er vannýtt auðlind í marlcaðssetningu. Til að mynda eiga erlendir gestir eklci von á metnaðarfullu listasafni utan höfuðborgarinnar, eins og Listasafni Árnesinga og lcemur það þeim því ánægjulega á óvart, eins og starfs- menn safnsins verða varir við. Safnagestir hafa elcki endilega allir áhuga á því að slcoða rolclca og strolclca hringinn í lcringum landið. Söfn verða að marlca sér sérstöðu og tengja starfsemina við nærumhverfi sitt. Dæmi um þetta er sýningin Hreindýrin á Austurlandi sem sett var upp árið 2015 og íjallar um einlcennisdýr Austurlands, sögu þeirra og tengsl við mannlíf, sögu og menningu svæðisins. Erlendir ferðamenn sækja þá sýningu heim sérstaklega vegna áhuga þeirra á að fræðast meira um hreindýr. Pá má lílca árétta að sérhæfing safna hefur aulcist undanfarin ár lílct og á sviði tælcja og tóla eins og Sam- gönguminjasafnið að Slcógum, Tælcniminjasafn Austurlands og Reðursafnið bera vitni um. Önnur sérhæfð söfn sem minnast má eru Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi, Safnasafnið og Pönlcsafn íslands. Söfn á íslandi reyna eftir fremsta megni að vanda til allra þátta í sinni starfsemi og ganga í talct við tíðarandann. Starfsfóllc safna er lausnamiðað og úrræðagott enda er milcil breidd í þeim verlcefnum sem falla undir starfssvið safna. Sýn- ing er elclci hrist fram úr erminni. Góðar sýningar byggja á faglegum og vönduðum rannsólcnum, textar þurfa að vera hnitmiðaðir og vel orðaðir. Þá þarf að huga að þeim safngripum sem til sýnis eru og huga að uppsetningu þeirra svo þeir verða elclci fyrir hnjaski á meðan á sýningartíma stendur. Flest söfn nýta ýmis lconar margmiðlun í sýn- ingum hjá sér en þar sem framfarir í þeim geira eru svo örar geta þær orðið úreldar á stuttum tíma. Flest söfn standa fyrir hinum ýmsu viðburðum, hvort sem er í eigin nafni eða sem t.d. þátttalcandi í bæjarhátíðum. Milcil vinna og lcostn- aður liggur að balci hverjum við- burði. Mikilvægt er þó að muna að skemmtanagildið má elclci yfirtaka sanngildi þess sem á borð er borið. Það er bannað að ljúga! Rannsóknir sýna að gestir telji að það sem fyrir þá er lagt á söfnum sé satt og rétt en gestir leggja milcið upp úr því að hlutir eru upprunalegir en ég hef fengið spurninguna: „Is this original?“ Það er milcil styrlcur í því fólginn að vera treyst fyrir efninu og honum megum við ekki tapa. Við spurningum eins og: „Hvað er ís- lenskt?" og „hvað er sérstakt við það 34

x

Safnablaðið Kvistur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnablaðið Kvistur
https://timarit.is/publication/1310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.