Mosfellingur - 27.04.2017, Blaðsíða 11

Mosfellingur - 27.04.2017, Blaðsíða 11
O K K A R M O S Ó Íbúakosningunni Okkar Mosó 2017 er lokið og þau tíu verkefni sem voru valin fara í framkvæmd nú í sumar. Frábær þátttaka hefur verið í Okkar Mosó á öllum stigum verkefnisins og greinilegt að íbúar Mosfellsbæjar hafa mikinn áhuga á því að taka þátt í forgangsröðun og ákvarðanatöku framkvæmda. Hægt verður að fylgjast með framgangi verkefna á mos.is/okkarmoso. ÍBÚAKOSNING 2017 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA / 1 7 -0 1 8 9 Okkar Mosó – Takk fyrir þátttökuna!

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.