Mosfellingur - 27.04.2017, Side 14

Mosfellingur - 27.04.2017, Side 14
 - Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós14 Hreyfing er málið! Það er löngu sannað að líkam- inn er gerður til að hreyfa sig en ekki til að vera í kyrrstöðu. Þrátt fyrir þessa vitneskju reynist það sumum (alls ekki öllum) erfitt að stunda reglulega hreyfingu. Þar spilar stundum inn í viðhorf og venjur. Suma vantar tímann og agann að koma rútínu á hreyfingu (30 mín eru 2% af sólarhring). Aðrir hafa þær „hugs- anavillur“ eða reynslu „að ef ég reyni á mig gæti mér versnað af t.d. verkjum eða jafnvel skemmt eitthvað“. Kvíði, þunglyndi, félagslegar aðstæður og fleira hafa líka mikil áhrif í lífi margra m.t.t. áhugahvatar og orku til hreyfingar. Í starfi mínu sem sjúkraþjálfari (sem spannar 25 ár, sbr leigubílstjórann í Spaugstofunni, sem minn gamli leik- stjóri í leikhúsi okkar Lágholtsvinkvenna leikur svo snilldarlega) þykir sumum skjólstæðingum mínum illa farið með dýrmætan tíma sinn í sjúkraþjálfun ef ég „eyði“ tímanum með þeim í æfinga- sal fyrstu dagana þeirra á verkjasviði Reykjalundar. „Fæ ég ekkert nudd,“ er oft spurt! Þá fræði ég þá um mikilvægi hreyfingar, hún komi m.a. blóðrásinni mikið betur af stað en nuddið. Það sé mikilvægt fyrir þá að læra aðferðir til að meðhöndla sig sjálfa með t.d. þol- og styrktarþjálfun, nuddboltum og sjálfsliðkandi æfingum. Bekkjarmeðferðin eigi frekar að styrkja virku meðferðina. Markmiðið er að skjólstæðingar læri að treysta líkamanum og standi betur undir sjálf- um sér til framtíðar. Þú hvílir þig ekki til betri heilsu. Það er mjög mikilvægt fyrir fólk sem vinnur vaktavinnu, sérstaklega nætur- vinnu, að hreyfa sig reglulega til að fyrirbyggja sjúkdóma eins og hjarta-, æðasjúkdóma og sykursýki. Nætur- vinna gerir hormónakerfinu ekki gott. Vinnuveitendur ættu því að stuðla að og hvetja vaktavinnufólk til reglulegrar hreyfingar. „Motion is lotion,“ segja þeir í Ástr- alíu. Skora á þig að drífa þig reglulega út í göngu um fræðslustígana eða að synda í dásamlegu sundlaugunum í Mosfellsbæ. Stattu með þér! Kristín B. Reynisdóttir, sjúkraþjálfari. H e i l s u v i n í M o s f e l l s b æ e r h l u t a f é l a g í e i g u f y r i r t æ k j a o g e i n s t a k l i n g a í h e i l s u þ j ó n u s t u í M o s f e l l s b æ . S t a r f f r a m k v æ m d a s t j ó r a f e l u r í s é r a l m e n n t u t a n u m h a l d u m s t a r f k l a s a n s , k y n n i n g a r - o g m a r k a ð s s t a r f , ö f l u n n ý r r a h l u t h a f a f y r i r k l a s a n n , u m s j ó n m e ð u m s ó k n u m u m s t y r k i , b ó k h a l d o g f l e i r a . N á n a r i u p p l ý s i n g a r u m H e i l s u v i n e r a ð f i n n a á s l ó ð i n n i w w w . h e i l s u v i n . c o m . N á n a r i u p p l ý s i n g a r u m s t a r f i ð v e i t i r J ó n P á l s s o n , s t j ó r n a r f o r m a ð u r H e i l s u v i n j a r g e g n u m n e t f a n g i ð j o n @ a n s . i s . U m s ó k n i r s k u l u s e n d a r á n e t f a n g i ð h e i l s u v i n @ h e i l s u v i n . c o m f y r i r 3 . m a r s n æ s t k o m a n d i . H e i l s u v i n í M o s f e l l s b æ ó s k a r e f t i r a ð r á ð a f r a m - k v æ m d a s t j ó r a í a l l t a ð 5 0 % s t a r f Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heils vin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálss n, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfa gið jo @ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra í allt að 50% starf Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra í allt að 50% starf Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra í allt að 50% starf heilsuvin í mosfellsbæ heilsu hornið Mosfellsbær leitar eftir deildarstjóra til starfa á leikskólanum Hlíð í Mosfellsbæ. Hlíð er um 80 barna leikskóli, staðsettur í friðsælu umhverfi með fallega náttúru allt um kring. Hlið er „skóli á grænni grein“ Áherslur í starf leikskólans eru umhverfismennt, vinátta, jákvæð samskipti og sköpun. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Menntunar- og hæfnikröfur: • Leikskólakennaramenntun • Reynsla af sambærilegu starfi eða reynsla sem nýtist í starfi með börnum • Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum • Frumkvæði í starfi • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Góð íslenskukunnátta Umsóknarfrestur er til og með 10. maí 2017. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið hlid@mos.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnheiður Halldórsdóttir, leikskólastjóri Hlíð í síma 566-7375. Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamn- ingi KÍ og STAMOS stéttarfélags. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið. Leikskólinn Hlíð leitar að deildarstjóra VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja Árangur Júlíusar Pálssonar og Stefáns Páls Skarp- héðinssonar í Austurríki, á Special Olympics vetrarleikunum, var heldur betur góður. Kepptu þeir félagar í listdansi á skautum. Júlíus lenti í 2. sæti í level 2 einstaklingskeppni og í 4. sæti í level 1 parakeppni, en þar keppti hann með Nínu Ingimarsdóttur. Stefán lenti í 7. sæti í level 1 einstaklingkeppni. Ferðin heppnaðist í alla staði mjög vel og voru krakkarnir Íslandi til mikils sóma. Júlíus klár á svellið stefán við heimkomuna Mosfellingarnir Stefán Páll og Júlíus á Special Olympics Sterkir á svellinu Súpufundur í Varmárskóla 16. maí klukkan 17:15-19:00 Varmárskóli, skólaráð og stjórn foreldrafélags skólans bjóða foreldrum skólans á skemmtilegan og áhugaverðan fyrirlestur um jákvæð og uppbyggileg samskipti. Páll Ólafsson félagsráðgjafi og fimm barna faðir heldur kynninguna og stýrir umræðum. Hvetjum alla foreldra til að koma og eiga góða stund með okkur á sal eldri deildar.

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.