Mosfellingur - 23.08.2016, Síða 55

Mosfellingur - 23.08.2016, Síða 55
Úr einu í annað Þá er komið að þessum tímamótum sem við sveitungar bíðum spennt eftir á hverju ári: Þjóðhátíð Íslendinga... eða okkar Mosfellinga Í túninu heima. Það er troðfull dagskrá alla helgina og úr næ gu góðgæti að kjamsa á þetta árið eins og önnur ár. Þessi hátíð sýnir að við þurf- um ekki að að leggja land undir fót eð a yfirgefa bæjarmörkin til að upplifa gó ða skemmtun eða góða bæjarhátíð. Enski boltinn er byrjaður að rúlla enn eitt árið kannski eins og við var að búa st á þessum árstíma og ætti ekki að kom a mikið á óvart. Við púlarar, flestir held ég, tökum þetta tímabil með blendnu m hug enda var síðasta tímabil ekki að fy lla neinar bikarhillur þó svo að tveir hafi verið ansi nálægt því að enda í skápun - um í Bítlabænum. Ekki er nú að búast við því að margir rati þangað í ár þótt við vonum það besta og krossum okka r fingur og tær. Enda er orðið langt síða n sá titill sem okkur þyrstir mest í hefur verið hjá okkur. Bara að hann endi ek ki í Manchester-borg hjá þeim rauðklædd u. Strákarnar okkar í boltasparkinu eru búnir að eiga gott sumar og eru þeir í næstefsta sæti þegar fimm leikir eru e ftir og þetta VERÐUR ÁRIÐ sem við förum upp. Strákarnir í Hvíta Riddaranum e ru langefstir í sínum riðli og eru ekki bún ir að tapa leik. Well done. Stelpurnar í Aftureldingu og Hvíta Riddaranum er u því miður ekki búnar að eiga eins gott sumar og strákarnir, því verður að gan ga betur næst. Fyrir nokkrum mánuðum skrifaði ég pistil um að það væri stærðfræðilegur möguleiki á að Donald Trump gæti or ðið næsti forseti Bandaríkjanna og það mætti alls ekki gerast. Þá var sagt við m ig „ertu eitthvað klikkaður, hann fær ald rei svo mörg atkvæði til að hljóta tilnefnin gu repúblikanaflokksins“. En kvikindið n áði kjöri og er ekki lengur með stærðfræð i- legan möguleika heldur er MJÖG nálæ gt því. Bandaríkjamenn, eru þið klikkað - ir? Ætlið þið virkilega að láta þennan rugguhest verða forseta ykkar? Ekki v eit ég hvað er í gangi þarna vestur frá, hvo rt loftið sé svona mengað, drykkjarvatni ð eða hvað þetta fólk er búið að vera að reykja en hárkollan er hættulega nálæ gt þessu og þetta er ekki fyndið lengur. N ú fer maður að vera smeykur. Ég bíð bar a eftir að einhver segi „Nei, djók, þetta v ar bara grín, hann verður aldrei valdame sti maður í heimi.“ En gleðilega bæjarhátíð..... Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 a Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070 www.arioddsson.is FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA www.bmarkan.is Snyrti-, nudd- & fótaaðgerðastofan Líkami og sál Þverholti 11 - s. 566 6307 www.likamiogsal.is Verið hjartanlega velkomin! smá auglýsingar Aukakennsla Ég tek að mér auka- kennslu fyrir allan aldur í stærðfræði og ensku. Er nýútskrifaður með BS í stærðfræði eftir 4 ára nám í Bandaríkjunum. Nánari upplýsingar: teddigolf@ gmail.com eða í síma: 690-8040. Íbúð óskast til leigu Fimm manna fjölskyldu vantar 4 herb. íbúð til leigu í Mosfellsbæ í amk. eitt ár. Upplýsingar veitir Daryl Losaw í s. 625-7452 Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is m os fe ll in gu r. is Þjónusta við Mosfellinga - 55 GÓÐIR MENN EHF Rafverktakar GSM: 820-5900 • nýlagnir • viðgerðir • • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir Löggiltur rafverktaki Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapartar ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Þjónustuauglýsing í mosfellingi kr. 5.000 + vsk.* nafnspjaldastærð = 97 x 52 mm *Miðast við 5 birtingar eða fleiri - mosfellingur@mosfellingur.is Skýja luktirnar fáSt í BymoS

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.