Mosfellingur - 23.08.2016, Blaðsíða 55

Mosfellingur - 23.08.2016, Blaðsíða 55
Úr einu í annað Þá er komið að þessum tímamótum sem við sveitungar bíðum spennt eftir á hverju ári: Þjóðhátíð Íslendinga... eða okkar Mosfellinga Í túninu heima. Það er troðfull dagskrá alla helgina og úr næ gu góðgæti að kjamsa á þetta árið eins og önnur ár. Þessi hátíð sýnir að við þurf- um ekki að að leggja land undir fót eð a yfirgefa bæjarmörkin til að upplifa gó ða skemmtun eða góða bæjarhátíð. Enski boltinn er byrjaður að rúlla enn eitt árið kannski eins og við var að búa st á þessum árstíma og ætti ekki að kom a mikið á óvart. Við púlarar, flestir held ég, tökum þetta tímabil með blendnu m hug enda var síðasta tímabil ekki að fy lla neinar bikarhillur þó svo að tveir hafi verið ansi nálægt því að enda í skápun - um í Bítlabænum. Ekki er nú að búast við því að margir rati þangað í ár þótt við vonum það besta og krossum okka r fingur og tær. Enda er orðið langt síða n sá titill sem okkur þyrstir mest í hefur verið hjá okkur. Bara að hann endi ek ki í Manchester-borg hjá þeim rauðklædd u. Strákarnar okkar í boltasparkinu eru búnir að eiga gott sumar og eru þeir í næstefsta sæti þegar fimm leikir eru e ftir og þetta VERÐUR ÁRIÐ sem við förum upp. Strákarnir í Hvíta Riddaranum e ru langefstir í sínum riðli og eru ekki bún ir að tapa leik. Well done. Stelpurnar í Aftureldingu og Hvíta Riddaranum er u því miður ekki búnar að eiga eins gott sumar og strákarnir, því verður að gan ga betur næst. Fyrir nokkrum mánuðum skrifaði ég pistil um að það væri stærðfræðilegur möguleiki á að Donald Trump gæti or ðið næsti forseti Bandaríkjanna og það mætti alls ekki gerast. Þá var sagt við m ig „ertu eitthvað klikkaður, hann fær ald rei svo mörg atkvæði til að hljóta tilnefnin gu repúblikanaflokksins“. En kvikindið n áði kjöri og er ekki lengur með stærðfræð i- legan möguleika heldur er MJÖG nálæ gt því. Bandaríkjamenn, eru þið klikkað - ir? Ætlið þið virkilega að láta þennan rugguhest verða forseta ykkar? Ekki v eit ég hvað er í gangi þarna vestur frá, hvo rt loftið sé svona mengað, drykkjarvatni ð eða hvað þetta fólk er búið að vera að reykja en hárkollan er hættulega nálæ gt þessu og þetta er ekki fyndið lengur. N ú fer maður að vera smeykur. Ég bíð bar a eftir að einhver segi „Nei, djók, þetta v ar bara grín, hann verður aldrei valdame sti maður í heimi.“ En gleðilega bæjarhátíð..... Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 a Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070 www.arioddsson.is FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA www.bmarkan.is Snyrti-, nudd- & fótaaðgerðastofan Líkami og sál Þverholti 11 - s. 566 6307 www.likamiogsal.is Verið hjartanlega velkomin! smá auglýsingar Aukakennsla Ég tek að mér auka- kennslu fyrir allan aldur í stærðfræði og ensku. Er nýútskrifaður með BS í stærðfræði eftir 4 ára nám í Bandaríkjunum. Nánari upplýsingar: teddigolf@ gmail.com eða í síma: 690-8040. Íbúð óskast til leigu Fimm manna fjölskyldu vantar 4 herb. íbúð til leigu í Mosfellsbæ í amk. eitt ár. Upplýsingar veitir Daryl Losaw í s. 625-7452 Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is m os fe ll in gu r. is Þjónusta við Mosfellinga - 55 GÓÐIR MENN EHF Rafverktakar GSM: 820-5900 • nýlagnir • viðgerðir • • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir Löggiltur rafverktaki Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapartar ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Þjónustuauglýsing í mosfellingi kr. 5.000 + vsk.* nafnspjaldastærð = 97 x 52 mm *Miðast við 5 birtingar eða fleiri - mosfellingur@mosfellingur.is Skýja luktirnar fáSt í BymoS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.