Mosfellingur - 15.01.2010, Page 18
Bjarki Bjarnason
með nýtt ritverk
Bjarki Bjarna-
son rithöfund-
ur á Hvirfl i er
aðalhöfundur
bókarinn-
ar Ísland í
ald anna rás
1700‒1799 sem
kom út fyrir
skemmstu.
Bindið fjallar um 18. öldina og
er það nýjasta í ritröðinni Ísland
í aldanna rás. 18. öldin hefur
oft verið skilgreind sú harðasta í
íslenskri sögu. Hungursneyð og
slæmt árferði, bólusótt, eldgos
og móðuharðindin herjuðu á
landsins lýð. Gerð er grein fyrir
öllu þessu ásamt mörgu fl eiru
í bókinni sem er tæplega 600
blaðsíður á stærð og ríkulega
myndskreytt.
Framhaldsskóla-
kynning í Borgó
Framhalds skólakynning verður
fi mmtu daginn 4. feb rúar í
Borgar holtsskóla kl. 17:30-
19.00. Þar mun foreldrum/for-
ráðamönnum og nemend um
í 9. og 10. bekk gefast tækifæri
til að hitta fulltrúa fjölmargra
framhaldsskóla og fá upp-
lýsingar um inntökuskil yrði,
námsbrautir, kennslufyrir-
komulag, félagslíf og aðbúnað
skólanna. Það eru náms- og
starfsráðgjafar í Grafarvogi,
Mosfellsbæ og á Kjalarnesi sem
standa fyrir kynningunni.
- Fréttir úr bæjarlífi nu18
HEIMILISMATUR Í HÁDEGINU 1290,-
Afmæliskveðja frá formanni kórsins
Hinn 15. janú ar ár ið 1940 komu nokkr ir menn sam an í Brú ar landi
og stofn uðu söng fé lag. Vafa lít ið voru þeir að eins að leita leiða til að
fá út rás fyr ir þá und ar legu söng þörf sem svo marg ir eru haldn ir, og
þá hef ur trú lega ekki ór að fyr ir því að þessi kvöld stund myndi halda
nafni þeirra á lofti í ára tugi. Því síð ur að söng fé lag ið þeirra yrði að
leið andi afl i í söng lífi bæj ar fé lags ins. Í dag, sjö tíu ár um síð ar, er
Karla kór inn Stefn ir spræk ari en nokkru sinni, og er í fremstu röð
kóra í Mos fells bæ, sem þó stát ar af fl eiri kór um en aðr ir byggð ar kjarn-
ar á Ís landi.
Vel á fj órða hundrað söngmenn tekið þátt
Það eru ekki mörg tóm stundar fé lög sem ná að starfa nær óslit ið
í sjö ára tugi, en það hef ur ver ið gæfa Stefn is að hafa haft að gang að
áhuga söm um söng mönn um, sem hafa átt skiln ings rík ar eig in kon ur.
Þeir eru vel á fjórða hundr að ið, söng menn irn ir, sem hafa starf að
með Stefni á þess um 70 ár um, og þeirra fram lag hef ur ver ið kórn um
ómet an legt.
Og ekki má gleyma þeim há mennt uðu mönn um og kon um sem
hafa ver ið stjórn end ur, radd þjálf ar, und ir leik ar ar og ein söngv ar ar
Stefn is. Und ir rit að ur hef ur sung ið í Stefni í rúm 20 ár, og það er stöð-
ug upp spretta gleði og að dá un ar að fylgj ast með þess um snill ing um
að störf um.
Afmælistónleikar í Guðríðarkirkju
Karla kór inn Stefn ir ger ir sér vel grein fyr ir þeirri ábyrgð sem fylg ir
því að vera í far ar broddi í tón list ar lífi Mos fells bæj ar. Við leggj um
okk ur stöð ugt fram, og stefn um sí fellt hærra. Ár ið 2010, af mæl is ár ið,
verð ur nýr há punkt ur í sögu Stefn is.
Í mars held ur Stefn ir af mæl is tón leika í Guð ríð ar kirkju, sem hef ur
hasl að sér völl sem eitt besta tón leika hús lands ins. Til liðs við okk ur
í þess um frá bæra sal höf um við feng ið óperu söngv ar ann Krist in
Sig munds son, sem ekki þarf að kynna frek ar. Það verð ur stór kost legt
að heyra þessa vold ugu rödd fylla 370 manna sal kirkj unn ar, og von-
andi mun þétt ur vegg ur Stefn is manna á bak við Krist in ekki draga úr
áhrif un um.
Í dag, á sjálf an af mæl is dag inn, hefj um við for sölu að göngu miða.
Þeir fást hjá midi.is, for manni og fl est um kór mönn um. Verð í for sölu
er þrjú þús und krón ur.
Ég óska Stefn is mönn um til ham ingju með áfang ann, og Mos fell-
ing um öll um til ham ingju með blóm legt tón list ar líf, og ekki síst
karla kór inn Stefni.
Hörð ur Björg vins son
for mað ur Stefn is
Karlakórinn Stefnir á afmæli í dag, 15. janúar
Söngur í sjötíu árOpið hús um matar-
æði og geðheilsu
Viðfangsefni næsta opna húss
Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar er
mataræði og geðheilsa. Vigdís
Steinþórsdóttir hjúkrunar-
fræðingur heldur erindi og
fjallar um mataræði og hvernig
það getur haft áhrif á geðheilsu
okkar og hversu mikilvægur
meltingarvegurinn er heilsu
okkar. Tilvitnanir í breskan
lækni Dr. Natasha Campbell-
McBride sem skrifaði bókina
Meltingarvegurinn og geðheil-
san. Opna húsið verður haldið
miðvikudaginn 27. janúar kl.
20.30 í Bókasafninu og er að-
gangur ókeypis.
Tvær sýningar eftir
af Mjallhvíti
Það er mikið um að vera hjá
Leikfélagi Mosfellssveitar um
þessar mundir. Leikfélagið tók
að venju þátt í þrettándagleði
Mosfellinga og lék við hvern
sinn fi ngur.
Nú eru aðeins tvær sýningar
eftir á leikritinu Mjallhvít og
dvergarnir sjö, sunnudagna 17.
og 24. janúar kl. 14. Leikritið er
fullt af gleði og söng og hefur
verið sýnt fyrir fullu húsi síðan í
nóvember. Alls taka yfi r tuttugu
leikarar og tónlistarmenn þátt
í sýningunni og leikstjóri er
Herdís Þorgeirsdóttir. Hægt er
að panta miða í síma 566 7788.
Í lok janúar hefst tíu vikna
Leikgleði-námskeið fyrir krakka
á aldrinum 9-12 ára, en nám-
skeiðin hafa verið geysi vinsæl
undanfarin ár. Kennt verður á
fi mmtudögum frá kl. 16-17:30. Á
námskeiðinu þjálfast nemend-
ur í framkomu, sjálfsöryggi,
tjáningu og sköpunargleði. Í
lokin verður settur upp söng-
leikur. Kennarar verða Sigrún
Harðardóttir og Halldór Sveins-
son. Nánari upplýsingar á
www.leikgledi.tk.
Sönggleði í
Listaskólanum
Söngnámskeið
eru að hefjast
í Listaskóla
Mosfellsbæj-
ar. Um er að
ræða 5 vikna
námskeið fyrir
nemendur í
3.-10. bekk.
Farið verður yfi r öll grunnatriði
og tekið upp lag í lok námskeiðs-
ins. Kennsla hefst 4. febrúar og
eru kennarar Heiða Árnadóttir
og Sigurjón Alexanderson. Nán-
ar á myspace.com/songgledi.