Mosfellingur - 15.01.2010, Page 19
Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós - 19
Slys og veikindi barna
25. og 26. janúar, kl. 18:-21:30
Gagnlegt námskeið fyrir foreldra, dagmæður, starfsfólk
leikskóla og skóla og íþróttaþjálfurum – 16 ára og eldri.
Viðfangsefni eru m.a. slys og forvarnir, skyndihjálp (áverkar,
veikindi, ofnæmi, öndurnaröruðgleikar), endurlífgun og sál-
rænn stuðningur við börn. Námskeiðið fer fram í Þverholti 7.
Námskeið fyrir nýja heimsóknavini
26. janúar, kl. 18:00 - 20:30.
Heimsóknavinur er sjálfboðaliði sem heimsækir gestgjafa
sinn á heimili þeirra eða stofnanir. Hlutverk þeirra er fyrst
og fremst að veita félagsskap, nærveru og hlýju. Markmið
þjónustunnar er að rjúfa einangrun og sýna vináttu.
Námskeiðið fer fram í Efstaleiti 9.
Námskeiðin eru þátttakendum að kostnaðarlausu.
Skráning fer fram á raudikrossinn.is/kjos.
Nánari upplýsingar í síma 898- 6065 og í netfangi kjos@redcross.is.
ÓKEYPIS NÁMSKEIÐ
Varmárlaugar
OPIÐ HÚS – LAUGARDAGINN 16. JANÚAR
Sérfræðingar frá FitnessSport verða með ráðgjöf um bætiefni
Stærri salur - ný tæki – ketilbjöllur – Fit Pilates
Árskort aðeins 45.000 kr
QuickTime™ and a
TIFF (Uncompressed) decompressor
are needed to see this picture.
Sérfræðingar frá FitnessSport
verða með ráðgjöf um bætiefni.
�����������
OPIÐ HÚS
LAUGARDAGINN 16. JANÚAR
Árskort aðeins 45.000 kr.
Stærri salur - ný tæki
– ketilbjöllur – Fit Pilates
Endurnýjaðar hafa verið flísar í
búningsklefum sundlaugar og gufubað.
Gerðar hafa verið endurbætur á
afgreiðslu Íþróttamiðstöðvarinnar og
verður aukin þjónusta þar með t.d.
boostbar og fjölbreyttari veitingum.
Virka daga: kl. 6:15 – 21
Helgar: kl. 9 – 18
Opnunartími