Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2018, Page 68

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2018, Page 68
68 FÓLK 26. október 2018 Verð frá € 136,000 Fáðu sendan bækling í tölvupósti og kynntu þér hvað er í boði á Costa Blanca á Spáni SÉRHÆÐ Í EL RASO ÍBÚÐ Í VILLAMARTIN Verð frá € 128,000 Hafðu samband 555 0366 masaiceland@gmail.com Jón Bjarni & Jónas Falin nöfn íslensks frægðarfólks n Hvað fólk er Örn Eyjólfsson, Lúðvík Haraldsson, Þorkelína Kjeld og Guðmunda R. Gísladóttir? Allmargir Íslendingar kannast eflaust við að bera skírnarnöfn sem fólk notar þó ekki dagsdaglega. Það á sérstaklega við um fræga Íslendinga sem nota iðulega styttri útgáfur af nöfnum sínum. DV fann átta dæmi um þjóðþekkta Íslendinga sem skarta for- eða millinöfnum sem fæstir hafa hugmynd um. Fullt nafn Magnúsar Sheving er Magnús Örn Eyjólfsson Scheving Fullt nafn Kristbjargar Kjeld er Kristbjörg Þorkelína Kjeld Þorkelína Söngkonan góðkunna, Ragnhildur Gísladóttir, heitir fullu nafni Guðmunda Ragnhildur Gísladóttir. Fullt nafn söng- og leikkonunnar Selmu Björns- dóttur er Selma Lóa Björnsdóttir. Lóa Útvarpsmaðurinn góðkunni hét upphaflega Krist- ján Frosti Logason en heitir núna Frosti Kr. Logason samkvæmt Þjóðskrá. Kristján Fullt nafn rapparans fræga er Erpur Þórólfur Eyvindsson. Þórólfur Örn EyjólfssonGuðmunda Lúðvík Haraldsson Full nafn bardagakappans Gunnars Nelson er Gunnar Lúðvík Haraldsson Nelson. Indriði Fullt nafn okkar dáðasta hand- boltakappa er Ólafur Indriði Stefánsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.